Email Facebook Twitter

Elli - Erlingur Jón Valgarðsson

Aftur í listamann

Rými fyrir hugsanir

Elli - Erlingur Jón Valgarðsson

1999

Innsetning


Um verkið

Innsetning í Deiglunni Akureyri 1999. Þessi sýning er tileinkuð litlum dreng sem sótti sér koll, vafði yfir hann laki og stakk höfði sínu inn undir kollinn ? skapaði sér rými, næði, sinn eigin heim ? milli fóta stólsins, innan veggja laksins. Á meðan á sýningunni stóð var Deiglan rými fyrir hugsanir.