Email Facebook Twitter

Benedikt Gunnarsson

Aftur í listamann

Krossinn og ljós heilagrar þrenningar. Altarisverk í Háteigskirkju

Benedikt Gunnarsson

1988

Mósaík


Um verkið

Kvenfélag Háteigssóknar færði kirkjunni myndina að gjöf í hátíðarmessu 18. desember 1988 og var verkið þá vígt. Franz Mayer'sche Hofkunstanstalt í Munchen í Þýskalandi annaðist útfærslu og uppsetningu verksins í samráði við höfund þess.