Email Facebook Twitter

Haraldur Jónsson

Aftur í listamann

Höfuðlag / Volumes

Haraldur Jónsson

1993

Skúlptúr


Um verkið

Tveir holir kassar úr trétexi eru staðsettir á vegg. Inni í hverjum kassa eru nokkur lög úr sama efni. Áhorfandinn setur höfuð sitt á milli kassanna. Samtímis dofna umhverfishljóðin í kringum hann og ekki líður að löngu þangað til hann heyrir niðinn í ei