Email Facebook Twitter

Alda Ármanna Sveinsdóttir

Aftur í listamann

Konur dansa á öræfum

Alda Ármanna Sveinsdóttir

2004


Um verkið

Þegar tunglið skín á öræfin / fyrir austan koma konurnar og dansa. Og þegar morguninn rís við Snæfell / dansa þær enn. Draga að sér umbreytingu / léttleika og ást. Landið þarfnast orku nýrra viðhorfa og skilnings og verður heilt á ný.