Email Facebook Twitter

Heidi Strand

Aftur í listamann

Flækingar

Heidi Strand

2004

Textíll


Um verkið

Verkið varð til í framhaldi af ferð um Snæfellsnes í ágúst sl. Þar sáum við fjölmargar kríur, bæði lifandi og dauðar. Sumar þeirra höfðu flogið alla leið frá Suðurskautslandinu til þess eins að verða til undir jeppadekkjum á Íslandi.