Email Facebook Twitter

Hrönn Axelsdóttir

Aftur í listamann

Stakkhamrar við Höfn

Hrönn Axelsdóttir

2005


Um verkið

Huldufólk og álagablettir er verkefni sem unnið er á camera obscura en það er einföld myndavél án linsu. Ástæðan fyrir vali á þessari myndavél er að hún breytir umhverfinu, við þekkjum það en það lítur öðruvísi út. Er sjón sögu ríkari? eða er það upplifunin? Eða þarf maður bæði til að geta séð hlutina í nýju ljósi?