Email Facebook Twitter

Guðjón B. Ketilsson

Aftur í listamann

Kerfi 1 (hluti)

Guðjón B. Ketilsson

2002


Um verkið

Verkið samanstendur af uþb. 40 mis-stórum einingum. Málningarafgangar, sem hafa safnast fyrir, eru leystir frá diskunum, yfirborðið pússað með fínum sandpappír, þar til hægt er að "lesa" málningarlögin eins og veggfóðurslög. Hæðir og lægðir í yfirborðinu minna á loftmynd og hluturinn sjálfur á jarðkringlu. Verkið var fyrst sýnt á 30 ára afmælissýningu Myndhöggvarafélagsins í Listasafni Reykjavíkur árið 2002 og síðar á sýningunni Site ations í Zaragozza á Spáni.