Email Facebook Twitter

Hafdís Helgadóttir

Aftur í listamann

Lýsingarháttur nútíðar

Hafdís Helgadóttir

1996


Um verkið

Fullt heiti: PRESENT PARTICIPLE - eighteen undeveloped photos of Sara(Lýsingarháttur Nútíðar - átján óframkallaðar myndir af Söru) Bókverk - Óframkölluð filma og texti á pappír límt á pappa, léreft. Samsýning Titanik gallery, Turku. Þemað var gríska orðið ´Hapax´ sem þýðir eitthvað sem gerist aðeins einu sinni og ekki verður aftur endurtekið eða endurgert. Hugmynd mín var sú að taka ljósmyndir með þeim ásetningi að þær yrðu aldrei framkallaðar og myndu því glatast. Aðeins væri til texti með lýsingu á því sem hefði verið að gerast á hverri mynd fyrir sig. Á einum eftirmiðdegi tók ég 18 myndir þegar móðir mín, dóttir og dótturdótir voru í heimsókn. Í bókina setti ég filmubútana og viðeigandi texta á móti hverri síðu. Verkið stóð útdregið á plötu og eru textar og filma báðum megin. Sýnishorn texta: walking on the toes while drinking a glass of milk standing on the head in the sofa waiting to get into the bathroom


Róf

2002

Sæti

1999