Email Facebook Twitter

Þórunn Inga Gísladóttir

Aftur í listamann

Inni-úti

Þórunn Inga Gísladóttir

2006


Um verkið

Sýnir annarsvegar konu sitja inni í stól við glugga með hund sér við hlið og hinsvegar konu á fjórum fótum fyrir utan að skríða á milli trjáa. Verkið á var á sýningunni "Magn er gæði" á Nýlistasafninu árið 2006