Email Facebook Twitter

Guðrún Nielsen

Aftur í listamann

Memory II

Guðrún Nielsen

2007

Skúlptúr


Um verkið

Memory II er eitt af fleiri verkum úr flokki sem ég kalla "Japanese Teahouse series". Ég tek þekkt hversdagsleg form úr Japönskum menningarheimi t.d. hlið, byggingar eða vegg í þessu tilfelli og sýni þar sem siðir og venjur eru aðrar / I take well known forms from the old Japanese culture and bring it into another, where customs are different I call it the "Japanese Teahouse series". Speglun fortíðar / a reflection of the past