Email Facebook Twitter

Hrund Jóhannesdóttir

Aftur í listamann

Finnski Fáninn

Hrund Jóhannesdóttir

2016

Gjörningur


Um verkið

Gjörningur í finnlandi Drakk hálfan lítra af bláum vökva, ældi í skál og málaði finnska fánann á blað í tilefni þjóðhátíðardag Finna. Oft er talað um að málarinn gefi eitthvað af sér í málverkið, Ég vildi bara gera það bókstaflega.