Email Facebook Twitter

Jóhanna Helga Þorkelsdóttir

Aftur í listamann

After Sunset

Jóhanna Helga Þorkelsdóttir

2016


Um verkið

3 plexiglersskjáir með áprentaðri filmu. Bak við hvern skjá eru perur sem gefa frá sér 10,000 Lux birtu (meðferðarljós). Áhorfendum býðst að fá sér sæti fyrir framan verkin og verða um leið ómeðvitað fyrir áhrifum af ljósmagninu. Sýnt í Gallery2/Project Space, Chicago, IL. á sýningunni LIMBO.