Email Facebook Twitter

Jóhanna Helga Þorkelsdóttir

Aftur í listamann

Mise en abyme

Jóhanna Helga Þorkelsdóttir

2016

Innsetning


Um verkið

Innsetning: Ljósmyndasería, saltstöplar, vatn, skúlptúr, videó og söng gjörningur, upptaka af söng. Um saltstöplanna er stanslaust vatnsrennsli, þegar saltupplausnin í vatninu er orðin nógu há þá myndast úrfellingar á saltið sem í senn eyðist og byggist upp aftur. Kórverkið er flutt áfram og afturábak í takt við bassahljóð. MFA útskriftarverk, The School of the Art Institute of Chicago.