Email Facebook Twitter

Magnea Ásmundsdóttir

Aftur í listamann

j-hluti sjóndeildarhringsins

Magnea Ásmundsdóttir

2016


Um verkið

http://www.magnea.net/verkin/2005_abakvidystu.htm teikning á vegg og tímagrímur - Verkið fjallar um löngunina sem býr í okkur öllum eftir nærveru og öryggi, að geta treyst því sem er nærri okkur. En það er sama hve ég reyni að festa minn sjóndeildarhring niður, hann verður í raun einungis örlítill hluti heildar, sem ég hef skelfilega lítið vald á. En auðvitað held ég áfram eins og aðrir að reyna að skapa mitt eigið augnarblik, augnarblik sem varir, en ég veit að það hverfur um leið og það er.