Email Facebook Twitter

Kristín Geirsdóttir

Aftur í listamann

Haustþræðir

Kristín Geirsdóttir

2002

Olíumálverk


Um verkið

Myndirnar vísa til ytri og innri sýnar í náttúrunni. Hillingar eru ósnertanlegir töfrar sem augað nemur. Hugmynd vaknar af þrá, þrá til þess að festa hverfullt augnablik á striga. Þrá til fjarlægðarinnar, litanna, víðáttunnar. Þráin gefur innblástu