Email Facebook Twitter

Gréta Berg Th. Bergsveinsdóttir

Aftur í listamann

Flæði ævintýrsins

Gréta Berg Th. Bergsveinsdóttir

2016

Olíumálverk Strigi Abstrakt


Um verkið

Ævintýri í flæði árinna, tilfinningin að greiða flókann úr hári sínu sjálf í dulinni þrá eftir ástinni og athyglinni. Ómeðvitað er allt á fullu í kring, álfarnir og elskhuginn. Kannski er það Græni maðurinn sem dáist að henni þarna gefur kraft og þolinmæði.


Leaf

2021