Email Facebook Twitter

Guðjón B. Ketilsson

Aftur í listamann

Dermatoses

Guðjón B. Ketilsson

2016

Vatnslitaverk


Um verkið

Af sýningunni ?Vatnsberi" í Ásmundarsal haustið 2008. - Ýmis gömul íslensk heiti á húðmeinum vísa í fyrirbæri úr jurta- og náttúrufræðinni. Ég hafði gert mikið af vatnslitamyndum af sárum og húðmeinum af ýmsu tagi. Blæbrigðaríkan roða, mar bólgur og hrúður. Hugljúf nöfn eins og Hvítbrá, Sogklukka, Blómabelgur og Meyjarfölvi virtust skapa mótsögn.