Email Facebook Twitter

Magnús P. Þorgrímsson

Aftur í listamann

Vasi

Magnús P. Þorgrímsson

2001

Leirlist


Um verkið

Ég legg til eldiviðinn og eldsneytið og vonast eftir að eldurinn færi mér í staðinn ákveðið útlit eða skreyti á pottinn. Úr verður nokkurs konar leikur eða skák á milli mín og eldsins og ekki spurt fyrr en að leikslokum hver útkoman verður. Reyndar er