Email Facebook Twitter

Ólöf Oddgeirsdóttir

Aftur í listamann

Mæramerking

Ólöf Oddgeirsdóttir

2002 -2004

Myndband


Um verkið

Úr myndbandsverkinu ''Mæramerking'' sem unnið var í samvinnu við Önnu Jóa. Frá Manitóba og Norður-Dakóta. Leitast er við að skoða hvernig menningarleg sjálfsmynd fólks af íslenskum ættum birtist í táknmyndum. ''Mæramerking I'' Þrúðvangur, Mosfellsbæ 2004. ''Mæramerking II'' Gallerí Skuggi, Reykjavík 2005