Email Facebook Twitter

Haraldur Jónsson

Aftur í listamann

Blóðnám / Bloodmining

Haraldur Jónsson

1998

Innsetning


Um verkið

Sýningin Flögð og fögur skinn var haldin í Nýlistasafninu á Listahátíð í Reykjavík 1998. Þema sýningarinnar var líkaminn. Í horni Bjarta salar hékk hvítt tjald og bakvið það beinhvítt borð og tveir kollar. Á borðinu lágu gúmmíhanskar, sprautuhylki, þé