Email Facebook Twitter

Ragnhildur Lára Weisshappel

Aftur í listamann

Himininn

Ragnhildur Lára Weisshappel

2019


Um verkið

Himnaprentin eru gerð með prentaðferð sem var upprunalega notuð til að gera stórar myndir af grunn myndum húsa (blue print) Eftir að tveimur kemískum efnunum er blandað saman í nákvæmum hlutföllum og strokið á pappírinn set ég stóra negatívu af himni á. Svo er það sólin sem sér um rest. Liturinn verður bestur þegar fullkomin skilyrði eru og þegar ég hef sólbaðið í fullkomnri lengd. Ég geri ekkert annað við himininn nema reyni að fá hann í fallegum lit. Enda er ekki hægt að gera neitt fallegra en himinninn og ekki hægt að gera himininn fallegri