Email Facebook Twitter

Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir

01.11.1948

Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir

Um listamanninn

Meðferð, ræktun og vinnsla á líni frá 1993 á Helgubökkum undir A-Eyjafjöllum. Á grundvelli árangurs míns er nú gerð víðtæk tilraun á línrækt á vegum Landbúnaðarráðuneytisins, RALA og Iðntæknistofnunnar.

Menntun

1992
Kynning á línrækt og línvinnslu
1974-1979
Gestaltungslehre hjá Prófessor Herbert Tasquil - Meisterklasse für dekorative Gestaltung und Textilien hjá Prófessor Margarethe Rader-Soulek

Einkasýningar


Samsýningar

1994
Samsýning fimm myndlistarmanna
1990
Íslensk samtímalist
1985
Textile Art and Constructive Tradition
1979
Íslenskt handverk

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2003
DV
Hörvinnsla skemmtilegt tómstundagaman
1999
Morgunblaðið
Unnið með þráð

Listatengd störf eða verkefni

1995
Námskeið í línrækt og línvinnslu í Félagsheim
Námskeiðahald
1994
Hofstaðaskóli í Garðabæ - listskreyting innan
Lokuð samkeppni
1991
Listskreyting í Ráðhúsi Reykjavíkur
Samkeppnir
1990
Rekur Myndlistarskóla Garðabæjar ásamt Margré
Stjórnunarstörf
1987-1992
Formaður sýningarnefndar Textílfélagsins
Félagsstörf
1987
Álafoss hf
Hönnun
1985
Alþjóðleg ráðstefna í tengslum við sýninguna
Ráðstefnur
1981-1983
Myndlista- og handíðaskóli Íslands
Myndlistarkennsla

Félög