Email Facebook Twitter

Hrönn Vilhelmsdóttir

01.01.1970

Hrönn Vilhelmsdóttir

Um listamanninn

Ég mála og þrykki á bómull, viscose, silki og hör. Textíll í híbýlum manna. Nytjalist er mér efst í huga og allt sem ég læt frá mér er þvottekta og ljósekta. Gluggatjöld og púðar fyrir leikherbergi vegalausra barna á vegum Barnaheilla, unnið með vistmönnum 1996. Vil gjarnan vinna með arkitektum t.d. sem teikna leikskóla og aðrar stofnanir fyrir börn. Hef einnig unnið myndverk í textíl auk allra nytjahlutanna s.s. rúmteppi, sængurver, silkitrefla og fleira fyrir alla aldurshópa.

Menntun


Einkasýningar

1998
Líttu upp vinur
1995
Steinblóm
1995
Nytjalist í svefnherbergjum

Samsýningar

2002
Gler-textíll

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

1999
Morgunblaðið
Unnið með þráð
1995
Útvarpsstöðin Bylgjan
1995
Morgunblaðið
1995
Tímaritið Vera
1994
RÚV - Rás 2
1994
Morgunblaðið
Um Textílkjallarann
1991
Hús og híbýli

Listatengd störf eða verkefni

2002-2004
Sýningarnefnd Textílfélagsins
Félagsstörf
1996
Gallerí Listakot
Meðeigandi
1995
Ritari Textílfélagsins
Félagsstörf
1995
Leiðbeindi textílnema frá Finnlandi í Textílk
Kennslustörf
1994
Textílkjallarinn, Barónstíg 59 Reykjavík. Vi
Rekstur textílgallerís
1987
Hugmyndasamkeppnir fyrir Reykjavíkurborg - Ru
Samkeppnir
1986-1988
Grunnskóli Dalvíkur
Myndlistarkennsla
Námskeið á Dalvík og í Bárðardal á vegum Menn
Námskeiðahald
Fjöldi námskeiða í Textílkjallaranum
Námskeiðahald

Vinnustofur

1986
Ísland

Félög