Email Facebook Twitter

Halla Birgisdóttir

04.06.1988

Halla Birgisdóttir

Um listamanninn

Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún er með B.A. próf frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands og hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum sem og haldið einkasýningar vítt um land. Halla notar teikningar og texta til þess að skapa brotakennd frásagnarrými sem birtast áhorfendum m.a. sem innsetningar, bókverk og veggteikningar. Hún kallar sig myndskáld. www.hallabirgisdottir.org