Email Facebook Twitter

Sigrún Ó. Einarsdóttir

10.01.1952

Sigrún Ó. Einarsdóttir

Um listamanninn

Sigrún Ó.Einarsdóttir stofnaði glervinnustofuna Gler í Bergvík ásamt Sören S.Larsen árið 1982. Eftir lát Sörens 2003 hefur hún rekið hana ein. Sigrún vinnur verk sín með ýmsum aðferðum glerlistarinnar og hafa verk hennar verið sýnd víða erlendis og eru í eigu ýmissa opinberra- og einkasafna s.s. Toyama Glass Art Museum, Ban Ki-moon, Elton John og Margrete Danadrottningar. Sigrún hefur móttekið Fálkaorðuna frá forseta Íslands fyrir glerlist.

Menntun

1974-1979
Keramik-glerdeild

Einkasýningar

1987-1988
Glas aus Feuer und Eis
1987-1988
Glas aus Feuer und Eis
1987-1988
Glas aus Feuer und Eis
1987-1988
Glas aus Feuer und Eis

Samsýningar

1998
Forstgtig Glass - Norræn glerlist
1997
En verden i glas
1997
Nordiske glaskunstnere
1997
Nordiske glaskunstnere
1995
Scandinavian Glass Art
1992
100 Goblets
1989
Contemporary European Sculptures
1985
Zweiter Coburger Glaspreis
1984
Stefnumót Glervina

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2002
Morgunblaðið
Englar og brauðmót, bls. 29
2000
Morgunblaðið
Lesbók. Hin óvænta gjöf sem felst í glerinu
2000
Morgunblaðið
Blásararnir frá Bergvík
2000
RÚV - Sjónvarpið
Mósaík
1994
Art Aurea
bls. 69-73
1993
Who's Who in the Contemporary Glass Art. Útg.
1992
The Survey of Glass in the World 1992. Útg. K
New Glass in Europe, bls. 63, 173, 227
1992
Form Island II, Reykjavík
bls. 7,19,20
1990
Design from Scandinavia. World Pictures, Denm
1990
The International Exhibition of Glass Kanazaw
bls. 89
1989
Collection du Musée des arts décoratifs de la
Expressions en verre II, bls. 16, 62
1989
Contemporary European Sculptures in Crystal a
bls. 252-253
1988
Nordisk Glass 88. Moss, Noregi
1987
The Japan Associationof Art Museums, The Yomi
Scandinavian Design: A Way of Life, bls. 48
1986
Iceland Review 1986/2
Glass Art in a New Light, bls. 50
1986
Neues Glas, 1986/3
Glass Art in a Northern Light - Glasskunst im Nordlicht, bls. 192-197
1985
Zweiter Coburger Glaspreis fur moderne Glasge
bls. 250-251
1985
Glerbrot, Kjarvalsstöðum
1984
Iceland Review 1984/1
Through a glass brightly, bls. 35-40
1984
Form Island, Reykjavík
1982
Scandinavian Modern Design 1880-1980, New Yor
Contemporary Design: Challenge and Renewal, bls. 224
0
Glöden fra Bornholm. Bornholms Museum, Denmar
bls. 27

Listatengd störf eða verkefni

1997
Japönsk glerlist Glasmuseet Ebeltoft Danmörk
Fyrirlestrar
1997
Japönsk glerlist, Glasmuseet Ebeltoft Danmörk
Hönnun og uppsetning sýninga
1996
Japönsk glerlist Norræna húsið Reykjavík
Fyrirlestrar
1996
Japönsk glerlist Danmark Design Skole Kaupman
Fyrirlestrar
1995
Íslensk glerlist Tama Art University Tokyo,T
Fyrirlestrar
1994
Íslensk glerlist Vänersborg Svíþjóð
Fyrirlestrar
1982
Glerblásturverkstæðið Gler í Bergvík
Rekstur verkstæðis

Félög