Email Facebook Twitter

Sigríður Huld Ingvarsdóttir

26.11.1987

Sigríður Huld Ingvarsdóttir

Um listamanninn

Myndlistakonan Sigríður Huld Ingvarsdóttir útskrifaðist úr fagurleistadeild við Myndlistaskólann á Akureyri og raunsæislist við The Swedish Academy of Realist Art (SARA) í Stokkhólmi, Svíþjóð. Í dag býr hún í Berlín í Þýskalandi en er ennþá virk í listasenunni í Uppsölum í Svíþjóð. Hún ólst upp í Bárðadal, Suður-Þingeyjarsýslu og sækir mikinn innblástur úr íslensku sveitalífi. Sigríður leitast við að fanga anda íslenskrar náttúru og dýra í sínum verkum. Hún notast jafnt við olíu-, vatnsliti, kol og krít. Verkin eru lifandi og veita nærverandi tilfinningu þegar á þau er horft. Áhorfandinn getur ímyndað sér vængjaþyt og söng fuglanna, hlýju gæruskinnsins, ferskleika fjallaloftsins, en einnig einsemdarinnar og kulda íslenskrar náttúru í verkum Sigríðar.

Menntun

Diplóma í klassískri teikningu og málverki

Einkasýningar

2018
Norrænt ljós

Samsýningar


Listatengd störf eða verkefni

2015-2016
The Swedish Academy of Realist Art SARA
Kennari

Félög