Email Facebook Twitter

Guðrún J. Kolbeins

01.01.1970

Guðrún J. Kolbeins

Um listamanninn

Vinnur með náttúruleg efni, s.s. ull, hör og bómull og litar efnið sjálf með jurtalitum eða kemískum litum. Hef mikinn áhuga á tvöfaldri vefnaðartækni og litun. Vill vinna að kirkjulist og frjálsri myndlist.

Menntun

2001
Nám í flókagerð og frjálsum útsaumi

Samsýningar

2004
20x20x20 smámyndasýning
1992
9 listakonur úr Sneglu listhúsi

Umfjöllun

1987
Morgunblaðið
Tólf skólasystur sýna textílverk hjá Lyngby kunstforening
1986
Morgunblaðið
Gaman að geta kynnt viðfangsefnin fyrir gestum og gangandi
1985
Vikan
Verkstæðið V
1985
Þjóðviljinn
Mæður, formæður
1985
Tímaritið Hús og híbýli
Fimm listakonur undir sama þaki

Listatengd störf eða verkefni

1996
Grunnskóli Kópavogs
Handmenntakennsla
1986-1991
Álafoss hf.
Textílhönnun
1986-1991
Hilda hf.
Textílhönnun
1985-1990
Verkstæðið V, Þingholtsstræti 28 og Ingólfsst
Rekstur verkstæðis
Snegla listhús
Stofnandi
Leikskólinn Marbakka
Leikskólakennari

Félög