Email Facebook Twitter

Birta Guðjónsdóttir

10.12.1977

Birta Guðjónsdóttir

Um listamanninn

Birta Guðjónsdóttir er myndlistarmaður og sýningastjóri, búsett í Reykjavík og Berlín. Birta er sýningarstjóri íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum 2019. Birta starfaði sem deildarstjóri sýningadeildar Listasafns Íslands 2014-2018 og stýrði sem slík yfir 20 sýningum. Árið 2015 var hún sýningarstjóri Momentum 8 – Norræna tvíæringsins í samtímamyndlist í Moss, Noregi og árið 2013 var hún gesta sýningarstjóri Norræna myndlistarþríæringsins í Listasafninu í Eskilstuna í Svíþjóð. Birta hefur sem sjálfstætt starfandi sýningarstjóri stýrt yfir 20 sýningum í borgum s.s. Basel, Berlín, Boden, Kaupmannahöfn, Osló, Melbourne, New York og St. Pétursborg, auk margra listasafna og listrýma á Íslandi. Birta starfaði sem safnstjóri Nýlistasafnsins (2009-2011), sem listrænn stjórnandi sýningarrýmisins 101 Projects (2008-2009) og sem sýningastjóri í SAFNi, samtímalistasafni (2005-2008), í Reykjavík, auk þess sem hún rak eigið heimagallerí; Gallerí Dverg (2002-2013).

Menntun

2002-2004
Piet Zwart Institute, í Rotterdam, Hollandi

Einkasýningar

2005
Tíminn er efnið sem við erum gerð úr
2002
Hér er gott/Here is good

Samsýningar

2007
Cityborderlands
2004
Glóð - multisýning
2004
Graduation show of Piet Zwart Institute
2004
Gathering Thoughts
2003
Grasrót 2003
2001
Útskriftarnemar skúlptúrdeildar Listaháskólan

Styrkir og viðurkenningar

2007
Ferða- og verkefnisstyrkur
2006
Ferða- og verkefnisstyrkur
2006
Ferða- og verkefnisstyrkur

Listatengd störf eða verkefni

2007
Fyrirlesari á Art Forum Berlin Talks. Listame
Sýningarstjórn
2007
Kling & Bang Gallerí; "Græðari innan og utan"
Sýningarstjórn
2007
Fulltrúi íslenskra sýningastjóra í Nordic Bal
Sýningarstjórn
2006
BUS Gallery í Melbourne, Ástralíu. Sýningastj
Sýningarstjórn
2006-2008
Stjórn SÍM
Ritari í stjórn SÍM
2005-2007
SAFN Samtímalistasafn. www.safn.is
Sýningarstjórn
2005
Feneyja Tvíæringurinn, aðstoð við sýningarstj
Rekstur sýningarhúsnæðis
2004
forsíðuverk listtímaritsins "Stereo", Holland
Myndskreytingar
2003
Trans/Gender. Rotterdam. Bókverk. Gefið út af
Myndskreytingar
2002
Gallerí Dvergur, sýningarými. Grundarstíg 21
Sýningarstjórn

Vinnustofur


Félög

Ísland
Holland (Niðurland)