Email Facebook Twitter

Anna Snædís Sigmarsdóttir

12.02.1962

Anna Snædís Sigmarsdóttir

Um listamanninn

Vinn 2 og 3 viddarverk í grafík. sem byggir á einþrykkum, ætingum og blandaðri tækni.  Einnig vinn ég með bókverkið, sem ég sýni bæði hér heima og í útlöndum.  Er kennari við Hönnunar og handverksskóla Tækniskólans í Reykjavík og kenni þar m.a. bókagerðog pappírsáferðir.  Hef verið að innleiða ýmsar skemmtilegar leiðir í bókagerð og pappírsskurði.  Að vinna með pappír heillar og  möguleikarnir óendanlegir þar sem hægt er að leika sér með jákvæða og neikvæða formið.


Menntun

2008-2011
M.Ed nám í kennslufræði á sviði list og verkmenntunnar
1994-1995
Uppeldis og kennslufræði til kennsluréttinda

Einkasýningar


Samsýningar

2010
Bókverk/Contex
2010
Íslensk grafík 40 ára afmæli
2009
Bókverk/Contex
2009
5th Arthisbook Triennial,
2008
100 ára afmæli Hf.bæjar./ Stálætingar
2008
Bókverk / Hvítur+
2008
5th Collage Exhibition Triennial
2008
collage verk og blönduð tækni
2007
4rd Collage Exhibition Triennial
2006
3rd Collage Exhibition Triennial
2006
4th Arthisbook Triennial,
2006
Æting og klippitækni
2001
Artist International Direct Support - Aids Po
2000
Kaleikar og krossar
1999
Íslensk grafík 30 ára afmæli
1998
Grindur og gyðjur

Styrkir og viðurkenningar

2002
Námsstyrkur
1993
Vegna námsdvalar í Akademíunni í HelsinkiNáms

Umfjöllun

24
2006
Stálætingar, Umbrot
23
Morgunblaðið
Olíuþrykk, Undirheimar heimilisins
5
Morgunblaðið
Stálætingar
3
Morgunblaðið
Gyðjur og grindur

Listatengd störf eða verkefni

1992
University of Art and Design
Workshops og fyrirlestrar
Kennsla á vegum Tómstundaráðs Reykjavíkur í S
Myndlistarkennsla
Pappírs- og bókagerð
Kennslustörf

Félög