Email Facebook Twitter

Halldór Ásgeirsson

01.01.1970

Halldór Ásgeirsson

Um listamanninn

Frá 1992 hefur listamaðurinn aðallega unnið út frá hraunbræðslu. Hraunið ummyndast í svartan glerung við logsuðu sem hann tengir síðan við önnur efni og hugmyndir. Tengslin við glerið hafa leitt inn á nýjar brautir þar sem ljós og vatn eru leiðandi afl.

Menntun


Einkasýningar

2003
Fjölþjóðaljóð
2000
,,og að bátur beri vatn að landi"
1998
"Myndlist, tónlist"
1997
"...og að vatnið sýni hjarta sitt"

Samsýningar

2001
Samruni Heklu og Fuji
2001
Stefnumót Heklu og Vesuviusar.
2001
Nordisk rørelse - 14 nordiske kunstnere
2000
The House of the 9 cities
2000
The House of the 9 cities
1999
Konur og lýðræði
1998
Den Gyldne
1997
On Iceland
1997
raum/praxis
1996
"Norrænir músikdagar"
1995
Icelandic Contemporary Art
1992
Íslensk nútíma höggmyndalist
1981
Fem samtidige kunstnere fra Island

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2000
Morgunblaðið
Ljósblik á firðinum
1998
3 Icelandic Review
1995
SIKSI
bls. 56
1994
AVS - Arkitektúr verktækni skipulag, 4. tbl.
Halldór Ásgeirsson myndlistarmaður, bls. 20
1986
SIKSI

Listatengd störf eða verkefni

2003
Hraungerði 18. - 19. ágúst. Kennaraháskóli Í
Ýmis verkefni
2002
Samkeppni um útilistaverk við Þjóðarbókhlöðu
Dómnefnd
2002
Samkeppni um listaverk hjá Orkuveitu Reykjaví
Samkeppnir
2000
London
Námsferðir
2000
Samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Barn
Samkeppnir
1999
Dómnefnd vegna samkeppni um útilistaverk í Re
Nefndir og ráð
1999
Listaháskóli Íslands
Kennslustörf
1999
Tólf drápu kver. Silver press, Reykjavík
Bókverk
1997
Kristnitaka í Skálholti, Ísland
Sýningastjórn
1995
Feneyjarbiennalinn, Feneyjum, Ítalía
Sýningastjórn
1995
Austurrísk samtímalist. Nýlistasafnið, Reykja
Sýningastjórn
1995
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík
Sýningastjórn
1994
Listskreyting í nýbyggingu Hofsstaðaskóla, Ga
Samkeppnir
1993
Lava. Stop Over press, Berlín
Bókverk
1989-1999
Myndlista- og handíðaskóli Íslands
Kennslustörf
1989-1990
Róm, Sevilla, Marokkó
Námsferðir
1988
Egyptaland
Námsferðir
1987
Brandts Klædefabrik Kunsthallen, Odense, Danm
Sýningastjórn
1984
Dagbókarbrot 1984-1986. Reykjavík
Bókverk
1982-1983
Mexíkó
Námsferðir
1980
Fjallaleiðsögumaður á sumrin á Íslandi
Önnur störf
1976-1977
Austurlönd fjær
Námsferðir
Stjórn Nýlistasafnsins
Félagsstörf
Í stjórn Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík
Félagsstörf
Í nefnd um kynningu á íslenskri myndlist
Félagsstörf
Fulltrúi SÍM í Norræna Myndlistarbandalaginu
Félagsstörf

Vinnustofur


Félög