Email Facebook Twitter

Bjarni Jónsson

15.09.1934

Bjarni Jónsson

Um listamanninn

Hefur teiknað og málað frá því hann man eftir sér. Var mikið sem barn og unglingur hjá Ásgrími Jónssyni, Kjarvali, Ásgeiri Bjarnþórssyni og fleirum. Teiknað í áratugi í bækur og tímarit og hefir kynnt sér og málað í flestum stíltegundum sem komið hafa fram á 20. öldinni.

Einkasýningar


Samsýningar


Umfjöllun

1998
DV
Mér er ekkert listrænt óviðkomandi

Listatengd störf eða verkefni

Gilitrutt - kvikmynd
Leikmyndir
Námsferðir til Asíu
Námsferðir
Íslenskir sjávarhættir eftir Lúðvík Kristjáns
Skýringarmyndir
Leikfélag Hafnarfjarðar
Leikmyndir
Leikfélag Vestmannaeyja
Leikmyndir

Félög