Email Facebook Twitter

Finnur Jónsson

01.01.1892

Finnur Jónsson

Um listamanninn

Finnur Jónsson var fæddur á Strýtu í Hamarsfirði. Foreldrar hans voru Ólöf Finnsdóttir frá Tunguhóli í Fáskrúðsfirði og Jón Þórarinsson af Berufjarðarströndum     
    Finnur var til sjós frá 1905 til ársins 1919, síðustu árin þó einungis á sumrum. Árið 1915 flutti hann til Reykjavíkur og lærði þar gullsmíði og teikningu. Finnur fór utan til náms árið 1919, til Danmerkur og Þýskalands og kom heim árið 1925. 
    Í Þýskalandi voru miklar hræringar í myndlist og kynntist hann þar listamönnum og nýjum listastefnum. Hann var einn af frumkvöðlum abstraktlistarinnar á Íslandi og var fyrstur til að sýna slík verk hérlendis. Finnur vann þó ekki ekki einvörðungu í þeim stíl, hann gerði einnig mannamyndir og náttúrulífsmyndir og ferðaðist m.a. vegna þess um hálendi Íslands. 
    Hann vann mikið að félagsmálum myndlistarmanna, skrifaði í blöð og lenti í ritdeilum um myndlist, einnig starfaði hann fram af töluvert við gullsmíðar og kennslu auk þess að sinna myndlist. 
    Árið 1985 gáfu Finnur og kona hans Guðný Elíasdóttir Listasafni Íslands 800 verk Finns og er það ein stærsta listaverkagjöf til handa safninu. Finnur lést árið 1993 þá tæplega 101 árs. Síðan er í vinnslu

Menntun

1922-1925
Fékk fría skólavist. Aðalkennari: Edmund Kesting
1922
Var í útlendingadeildinni. Aðalkennari: Oskar Kokoschka

Einkasýningar

2002
Huglæg tjáning - máttur litarins
1992
Finnur Jónsson í Listasafni Íslands
1976
Finnur Jónsson. Yfirlitssýning
1971
Örlagateningurinn. Finnur Jónsson 1921-1925
1961
Finnur Jónsson, málverkasýning.
1956
Málverkasýning Finns Jónssonar
1953
Málverkasýning Finns Jónssonar
1937
Málverkasýning Finns Jónssonar
1932
Málverkasýning Finns Jónssonar

Samsýningar

2001
Austfirsku meistararnir.
1990
M-hátíð á Vesturlandi
1987
M-hátíð á Ísafirði
1982
Landslag í íslenskri myndlist
1980
Ár trésins
1977
Safn Markúsar Ívarssonar
1977
Listsýning Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík
1974
Sýning myndverka í eigu Listasafns Reykjavíku
1973
Sumarsýning '73
1969
Vorsýning Myndlistarfélagsins
1967
Sýning á verkum listamanna, sem komu heim frá
1966
Vorsýning 1966
1965
Vorsýning 1965
1964
Vorsýning 1964
1963
Vorsýning 1963
1962-1967
Vorsýningar Myndlistarfélagsins
1951
Opnunarsýning
1946
Maleri og skulptur
1943
Listsýning Félags íslenskra myndlistarmanna
1942
Málverkasýning
1939
Listsýning
1937
Islandsk kunst
1937
Listsýning, málverk - höggmyndir
1928
Moderne isländische Malerei
1926
Hin 6. almenna Listvinafélagssýning
1925
Der Sturm. 141 Ausstellung.

Styrkir og viðurkenningar

1976
Fyrir myndlistarstörfStórriddarakross hinnar

Umfjöllun

1993
Árbók Listasafn Íslands. Reykjavík
tilraunin ótímabæra: um abstraktmyndir finns jónssonar og viðbrögð við þeim, s.74 - 101
1992
Morgunblaðið
Lesbók. Á 100 ára afmæli Finns Jónssonar
1992
Morgunblaðið
Finnur Jónsson myndlistarmaður : afmæliskveðja
1992
DV
Goðsögnin að hann hafi verið skotinn niður : Finnur Jónsson listmálari 100 ára
1992
Finnur Jónsson í Listasafni Íslands. Útg. Li
1989
Modernismens Genombrott, Nordiskt måleri 1910
1989
Landscapes from a High Latitude, Icelandic Ar
1988
Maður og haf. Þjóðminjasafn Íslands.
1988
Aldarspegill 1900-1987, Íslensk myndlist í ei
Þankar um íslenska nútímalist, bls 29-93
1987
Þjóðviljinn
Finnur Jónsson 95 ára
1987
Íslensk abstraktlist
Punktar um upphaf íslenskrar abstraktlistar, bls. 7-9
1987
Konkret i Norden, Pohjoinen konkretismi, Norr
1987
Helgarpósturinn
Ég kann ekki að gráta
1985
Listasafn Íslands 1884-1984, Rv.
Bls. 167-168
1984
Morgunblaðið
Lesbók. Fyrsta nútímalistasafnið, Marcel Duchamp, Katherine Dreier, Finnur Jónsson og Société Anony
1984
Morgunblaðið
Brautryðjandinn Finnur Jónsson
1984
The Société Anonyme and the Dreier Bequest at
1983
Morgunblaðið
Lesbók. Finnur Jónsson, Ný listaverkabók
1983
Finnur Jónsson, íslenskur brautryðjandi. Reyk
1983
Dagblaðið Vísir
Römm er sú taug - um Finn Jónsson og nýja bók um hann
1982
Þjóðviljinn
Fyrsti múrbrjóturinn í íslenskri myndlist
1981
Morgunblaðið
Í húsi listmálara, Finnur Jónsson
1980
Morgunblaðið
Ég man þau eins og ég hefði málað þau í gær
1980
Morgunblaðið
Lesbók. Yzt bak við ísþokutraf
1976
Finnur Jónsson, yfirlitssýning. Listasafn Ís
1976
Morgunblaðið
Finnur Jónsson, Yfirlitssýning í Listasafni Íslands
1976
Alþýðublaðið
Finnur Jónsson - eitt af fáu stóru nöfnunum í sögu íslenzkrar myndlistar
1976
Tíminn
Yfirlitssýning á verkum Finns Jónssonar
1976
Morgunblaðið
Listin hefur eilíf sjónarmið
1976
Dagblaðið
Tvö skref fram, eitt aftur. Um yfirlitssýningu á verkum Finns Jónssonar í Listasafni Íslands
1976
Þjóðviljinn
Finnur Jónsson, Yfirlitssýning í Listasafni Íslands
1975
Studier kring Finnur Jónssons verksamhet i Ty
1974
Morgunblaðið
Lesbók. Það var hrifning við fyrstu sýn
1973
L'art abstrait, 3 1939-1970, en Europe. Pari
Islande. Bls 161, 165
1972
Dagens Dont i Norden. Kaupmannahöfn.
Bls 249
1971
Tíminn
Abstraktmyndir Finns Jónssonar á páskasýningu MHÍ
1971
Morgunblaðið
Fyrstu íslenzku abstraktmyndirnar á páskasýningu Myndlistarskólans
1971
Vísir
Abstrakt 1925
1971
Morgunblaðið
Finnur Jónsson 1921-1925
1971
Tíminn
Frumherji Norðurlanda í abstraktlist og íslenzkur náttúrumálari
1970
Morgunblaðið
Vor hinnar ungu listar
1970
Þjóðviljinn
Finnur Jónsson listmálari heiðursmeðlimur í alþjóðlegri listaakademíu í Róm
1970
Tíminn
Finnur Jónsson gerður heiðursfélagi i alþjóðlegri listaakademíu
1970
Die Zeit
Momentaufnahme mit Unschärfen
1970
Le Figaro
L'art en Europe autour de 1925
1970
Morgunblaðið
Verk Finns á sýningunni ,,Evrópa 1925"
1968
Der Abend
Nordlicht in Öl. Kunst aus Island im Rathaus Wilmersdorf
1968
Die Welt
Sie besitzen das zweite Gesicht
1968
Morgunblaðið
Sýning á ,,List á Íslandi" í Berlín
1968
Tíminn
Sýna furðulega fjölhæfni í myndlist
1967
Morgunblaðið
Íslenzk myndlistarsýning opnuð í Lübeck í dag
1967
Morgunblaðið
Um íslenzku samsýninguna í Lübeck
1967
Lübecker Morgen
Landschaftserlebnisse, Zeitgenössische isländische Malerei im Dommuseum
1967
Morgunblaðið
Sýning Myndlistarfélagsins
1967
Lübecker Nachrichten
Nordische Bilder im Dom-Museum
1964
Íslenzk myndlist. Á 19. og 20. öld drög að s
I bindi bls. 193-200, 217, 231. II bindi bls. 7, 111, 248, 251, 266, 277, 291.
1964
Vísir
Töpuð orrusta, Kurt Zier skrifar um vorsýningu Myndlistarfélagsins
1963
Tíminn
Vorsýning í Skálanum
1963
Vísir
Þátttaka í listsýningum erlendis er ekki einkamál fáeinna sjálfskipaðra listamanna: Rætt við Finn Jó
1963
Morgunblaðið
Vorsýningin
1962
Steingrímur Sigurðsson
Vorsýning Myndlistarfélagsins
1962
Morgunblaðið
Vorsýning Myndlistarfélagsins
1961
Morgunblaðið
Menn og málefni
1961
Tíminn
Málverkasýning Finns Jónssonar
1961
Vísir
Verkefnin kalla á ákveðna tjáning - abstrakt líka
1961
Alþýðublaðið
Víðsýni í listum
1960
Tíminn
Bar hingað ferskan andblæ af list samtíðarinnar
1956
Vísir
Það er alltaf eitthvað nýtt hjá Finni
1956
Morgunblaðið
Málerkasýning
1956
Tíminn
Íslensk náttúra og lífið sjálft eru beztu lærimeistararnir
1956
Sunnudagsblaðið
Listamannaþáttur: Finnur Jónsson listmálari hélt fyrstu abstraktsýninguna hér á landi árið 1925, bls
1956
Morgunblaðið
Sýning Finns Jónssonar
1956
Morgunblaðið
Málverkasýning
1953
Alþýðublaðið
Hrímskógar
1953
Vísir
Finnur Jónsson efnir til afmælis og yfirlitssýningar
1953
Morgunblaðið
Málverkasýning
1953
Morgunblaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1953
Tíminn
Málverkasýning Finns Jónssonar
1953
Tíminn
Sýning Finns Jónssonar
1953
Alþýðublaðið
Finnur Jónsson opnaði málverkasýningu á skírdag
1953
Morgunblaðið
Málverkasýning
1953
Morgunblaðið
Listsýning Finns Jónssonar
1953
Alþýðublaðið
Afmælissýning Finns Jónssonar
1953
Vísir
Sýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum
1952
Alþýðumaðurinn
Finnur Jónsson listmálari
1952
Alþýðumaðurinn
Málverkasýning
1952
Íslendingur
Þjóðkunnur listamaður í heimsókn
1952
Morgunblaðið
Finnur Jónsson listmálari verður sextugur í dag
1951
Kunst og kultur, 34 nr. 1. Oslo 1951
Navn og retninger i islandsk malerkunst. Bls. 10, 12, 14.
1950
Alþýðublaðið
27 íslenzkir listamenn taka þátt í norrænu listsýningunni í Helsinki
1949
Social Demokraten. Kbh.
Et storslået kunstens stævne åbner i dag
1946
Alþýðublaðið
Myndlistarsýning í Listamannaskálanum
1946
Svenska Dagbladet
Fem länders konst u nder fem år
1946
Alþýðublaðið
Myndlistarsýning í Listamannaskálanum
1946
Morgunblaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1946
Alþýðublaðið
Málverkasýning
1943
Vísir
Málverkasýning Finns Jónssonar
1943
Alþýðublaðið
Finnur Jónsson opnar málverkasýningu í Listamannaskálanum
1943
Vísir
Jólablað - Finnur Jónsson listmálari, bls. 7-8, 52-53
1943
Morgunblaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1943
Alþýðublaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1943
Íslenzk myndlist. Útg. Kristján Friðriksson,
bls. 90-95
1942
Helgafell
Finnur Jónsson, bls. 200
1942
Vísir
Málverkasýning Finns Jónssonar
1941
Alþýðublaðið
Márverkasýning Finns Jónssonar
1941
Morgunblaðið
Málerkasýning Finns Jónssonar
1941
Morgunblaðið
Lesbók - Listsýningin 1941
1941
Heimilisblaðið Vikan nr. 43
Fiskimenn Finns Jónssonar, bls. 1, 3-4
1939
Vísir
Samvinna íslenzkra listmálara og Bandalag ísl. listamanna
1937
Morgunblaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1937
Alþýðublaðið
Merkileg málverkasýning verður opnuð í dag
1937
Morgunblaðið
Listsýningin í Miðbæjarskólanum
1937
Dagen
Island i Kunstforeningen
1937
Nýja Dagblaðið
1937
Gula Tidende
Islandsk målarkunst
1937
Morgunblaðið
1937
Alþýðublaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1935
Unga Ísland, jólablað
Finnur Jónsson málari, bls. 11-12
1934
Alþýðublaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1934
Vísir
Finnur Jónsson málari
1934
Vísir
Finnur Jónsson listmálari
1934
Alþýðublaðið
Sýning Finns Jónssonar
1934
Morgunblaðið
Málverkasýning
1932
Alþýðublaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1932
Morgunblaðið
Málverkasýning
1930
Perlur I
Málaralist á Íslandi. bls. 110-111
1929
Vísir
Málverkasýning Finns Jónssonar
1929
Morgunblaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1929
Alþýðublaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar
1928
Islands Kultur und seine junge Malerei, Jena,
1925
Morgunblaðið
Sýning Finns Jónssonar í húsi Nathans & Olsens
1925
Vísir
Finnur Jónsson, listsýning
1925
Morgunblaðið
Finnur Jónsson málari er nýkominn frá Þýskalandi
1925
Morgunblaðið
Orðsending til Morgunblaðsins frá Finni Jónssyni málara
1925
Alþýðublaðið
Sýning Finns Jónssonar
1925
Vísir
Svar til ritstj. Mbl., herra Valtýs Stefánssonar
1925
Alþýðublaðið
Sýning Finns Jónssonar
1925
Alþýðublaðið
Málverkasýningu opnar Finnur Jónsson
1921
Vísir
Nýr listamaður
1921
Alþýðublaðið
Málverkasýning Finns Jónssonar

Listatengd störf eða verkefni

1964
Vísir. Svar til Kurt Zier, skólastjóra Handí
Greinaskrif
1961
Einn af stofnfélögum Myndlistarfélagsins og f
Félagsstörf
1957
Morgunblaðið. Málverkasýning Jóhanns Briem
Greinaskrif
1956
Vísir. Ásgrímur Jónsson áttræður.
Greinaskrif
1956
Steindir gluggar fyrir Bessastaðakirkju. Fin
Samkeppnir
1953
Tíminn. Þýzka svartlistarsýningin í Listaman
Greinaskrif
1946
Alþýðublaðið. Þjóðsögurnar og listamennirnir,
Greinaskrif
1946
Alþýðublaðið. Orrinn og þeir erlendu, sbr gr
Greinaskrif
1944
Alþýðublaðið. Einar Jónsson sjötugur
Greinaskrif
1941
Einn af stofnendum Félags íslenskra myndlista
Félagsstörf
1939
Vísir. Samvinna íslenzkra listmálara og Banda
Greinaskrif
1934-1940
Kvöldskóli Finns Jónssonar og Jóhanns Briem
Stofnun og rekstur skóla
1934-1950
Menntaskólinn í Reykjavík
Teiknikennsla
1933-1942
Flensborgarskóli í Hafnarfirði
Kennslustörf
1928-1931
Formaður Listvinafélagsins í Reykjavík
Félagsstörf
1927
Í stjórn Félags íslenskra gullsmiða
Félagsstörf
Gullsmíðar
Önnur störf