Email Facebook Twitter
Björg Atla

Um listamanninn

Unable to convert HTML to XHTML

Björg Atla(dóttir) útskrifaðist frá MR 1963.
Starfaði sem kennari við Barna-og unglingaskólann á Drangsnesi, Strandasýslu 1963-1964. Og sem kennari við Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum næstu fjögur árin. Hún útskrifaðist frá Tækniskóla Íslands 1970 sem lífeindfræðingur og starfaði sem slíkur til 1979 er hún hóf nám í Myndlista-og handíðaskóla Íslands. Hún innritaðist á annað ár og lauk námi úr málaradeild 1982, og hlaut verðlaun við útskrift.
Hefur síðan starfað við myndlist.( sjá ferilskrá umm.is)

Björg er dóttir Atla Más ( Árnasonar) listmálara, sem lést 2006 og hafði þá unnið í tæp 40 ár við það starf. Áður hafði Atli Már unnið tæp 30 ár sem grafiskur hönnuður, menntaður frá Kunsthåndværkerskolen í K.höfn. Hann hafði þó alla tíð málað. Atli Már var einn af stofnendum Fít., félags íslenskra teiknara og heiðursfélagi þess.
 
Vorið 1989, sýndu þau feðgin saman málverk í happdrættisíbúð DAS, að beiðni forstöðumanna þar.
Var íbúðin til sýnis almenningi um skeið, en áður fyrr hafði Atli Már, að ósk sömu aðila, haldið árlegar einkasýningar í einbýlishúsum, sem DAS happdrættið kynnti sem stærsta vinning ársins. Voru þau sýnd almenningi með öllum húsbúnaði í lok happdrættisársins, einsog íbúðin 1989. ( sjá ferilskrá umm.is).

 

Menntun

1995
Námskeið
1987
Námskeið í ætingu
1986
Námskeið í dúkristu
1979-1982
Útskrifast úr málaradeild
1976-1979
Ýmis námskeið einkum í modelteiknun og málun .
1976
Námskeið í dúkristu.
1968-1970
Útskrifast meinatæknir / lífeindafræðingur
1963
Stúdent úr máladeild 1963.

Einkasýningar

2013
Dagur myndlistar
2013
19 5 - 18-8
2012
Dagur myndlistar
2011
Með nesti og nýja skó II
2011
"Dagur myndlistar" opin vinnustofa 5. nóv. kl
2010
Tilbrigði við stef
2007
Vinnustofusýning
1998
Vinnustofusýning
1990
Vinnustofusýning
1989
Sýndi ásamt föður sínum Atla Má listmálara
1987
Vinnustofusýning
1985
Boð vegna loka kvennaáratugs Sameinuðu þjóðan
1984
Listkynning Bókasafns Mosfellsbæjar

Samsýningar

2014
Leysingar Sumarsýning Grósku í apríl
2013
Jón / Jónsmessugleði
2013
Vetrarsýning Grósku 28 11 1 12 Afhj. samein,v
2013
Sameiningarverk Garðabær og Álftanes sameinas
2013
Sameiningarverk Garðabær og Álftanes sameinas
2013
Sameiningarverk Garðabær og Álftanes sameinas
2013
Sameiningarverk Garðabær og Álftanes sameinas
2012
Jónsmessugleði "Nótt"
2012
Sumarsýning Grósku "Vor"
2012
Sumarsýning Grósku "Vor"
2011
Garðabær afhendir Grósku salinn
2011
Opnun Gróskusalar Garðatorgi 1 15. okt. 2011
2011
Ströndin, Gróska
2011
Opnun Gróskusalar, Garðatorgi 1
2010
Draumur, Gróska
2010
Gróska, "Bernska" Göngugötu Garðatorgi 7
2009
Spor þúsunda kvenna, kvennahlaup 20 ára, Krab
2009
Jónsmessusýning á ströndinni 18 listamenn í
2009
Sumarsýning 18 listamenn Garðatorgi 210G
1999
Úr djúpinu, örverkasýning FÍM, félags íslensk
1995
Woman,Sources of Creation, Århus
1994
Nordisk Foru Åbu, Finland
1991
samsýning
1989
Tvíæringur FÍM,félags íslenskra myndlistamann
1989
Tvíæringur FÍM
1988
Samsýn. listamanna frá öllum norðurlöndum, ve
1987
Tvíæringur Fím, félags íslenskra myndlistaman
1983
Kirkjulist á Kjarvalsstöðum, Páskar 1983

Styrkir og viðurkenningar

1995
Vegna sýningar á málverkum í ÁrósumSýningarst
1994
Vegna sýningar á málverkum í Brikalagallerí í
1982
Fyrir góðan námsárangur við útskrift úr málar

Umfjöllun

1997
Læknablaðið, 1. tbl. 83. árg.
Málverk á forsíðu. og Haust í borginni, kynning á listamanni bls. 3
1995
Morgunblaðið
Sýningin Konan - aflvaki sköpunar, "Woman, Sources of Creation" Århus, Danmark
1994
FPA-bladet.
Isländsk bildkonstnär, Glädjen exploderar i hennes konst.
1993
Morgunblaðið
Björg Atla. Myndlist.
1991
Stöð 2, sjónvarpsstöð. 19:19
Viðtal við Björgu vegna boðssýningar á Torfunni, veitingahúsi, og yfirlit yfir málverkin á staðnum.
1988
Morgunblaðið. Myndlist
Hafið, jörðin, himinninn
1988
Morgunblaðið
Orðið er frjálst í myndlistinni segir Björg Atla sem sýnir í FÍM-salnum.
1988
Þjóðviljinn / Menning FÍM-salurinn.
Hljómfall litanna. Björg Atla: Fyrir mér er liturinn eins og tónlist.
1988
DV / Menning
Fjallaballett. Myndlist.
1984
Þjóðviljinn / Sunnudagsblaðið / Menning
Myndlist. Á vit tómleikans
1984
Þjóðviljinn
Ljósmyndir á baksíðu :Björg Atladóttir opnaði í gær einkasýningu á verkum sínum í Gallerí Borg.
1984
Morgunblaðið/ Lesbók
Tilfinningahliðin skiptir líka máli.
1984
Morgunblaðið
Sýning Bjargar Atladóttur
28
Morgunblaðið
Sýning Bjargar Atladóttur.
28
Dagblaðið Fókus
Kát og glöð sýning
25
Morgunblaðið. Tímarit Morgunblaðsins
Flugan : Afmælisdjamm og vond hárgreiðslusýning.
24
Morgunblaðið. Lesbók
Bergmál tilfinninga og skynjunar.
23
Morgunblaðið
Gallerí Borg. Björg Atladóttir
22
Alþýðublaðið
Björg Atla sýnir í FÍM-salnum
19
Morgunblaðið
Björg Atla sýnir í FÍM- salnum.
18
Tíminn
Björg Atla sýnir í FÍM-salnum
18
DV
Björg Atla sýnir í FÍM- salnum
16
Dagblaðið
Björg Atladóttir sýnir í Gallerí Borg
16
Þjóðviljinn
Gallerí Borg. Björg Atladóttir sýnir.
13
Garðapósturinn
Vinnustofusýning . Björg Atla opnaði sýningu í vinnustofu sinni..
13
Víkurfréttir, Hafnarfirði.
Tækifæri til að kíkja í annan heim. Björg Atla opnaði sýningu...
12
Tíminn
Vestmannaeyjar: Björg Atla sýnir í Akogeshúsinu
10
Fréttir, málgagn Vestmanneyinga
Björg Atla sýnir í Akogeshúsinu
9
Morgunblaðið
Núverund / óverund. Myndlist Hafnarborg. Ljósm.Rafn Hafnfjörð. Málverk Björg Atla.
7
Fréttablaðið. Heimili o.fl.
Himinn og haf í eldhúsglugganum.
6
Víkurfréttir, Hafnarfirði.
Víkurfréttir mæla með...sýningunum í Hafnarborg.
5
Vefur Garðabæjar
Björg Atla heldur vinnustofusýningu..
5
Dagskrá. Blað í Vestmannaeyjum.
Björg Atla sýnir í Akogeshúsinu
4
Fréttablaðið
Rannsakar andstæður.
2
Morgunblaðið
Sýningu Bjargar lýkur um helgina
0
0
0
0
0
0

Listatengd störf eða verkefni

1999
Fyrir tónleika Léttsveitar Reykjavíkur ásmt S
Plakatagerð
1998
Ég er, innra með þér
Bókakápur
1996
Lagningardagar í M.H. Menntaskólanum við Hamr
Málun
1995-2007
Fulltrúi SÍM í styrktarsjóði Svavars Guðnason
Nefndir og ráð
1993-1994
Fulltrúi FÍM í Íslandsnefnd vegna NF 94 í Åbo
Nefndir og ráð
1989
Húsgagnaverslun, val á litum utan og innanhú
Hönnun
1987
SÍM fréttabréf 1. tbl. 4. árg. Á flandri : H
Greinaskrif
1986-1988
Fulltrúi FÍM
Ritnefnd SÍM-blaðsins
1985-1988
Sýningarnefnd FÍM
Fulltrúi FÍM
1982-1987
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Málun
198
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, önn í ken
Málun

Vinnustofur


Félög

Ísland