Email Facebook Twitter
Björg Atla

Um listamanninn

Björg Atla varð stúdent frá MR, Menntaskólanum í Reykjavík 1963. Árið 1970 lauk Björg prófi sem lífeindafræðingur (meinatæknir) frá Tækniskóla Íslands og starfaði við það til hausts 1979, lengst af á Rannsóknastofum Landspítalans. Björg hafði sótti ýmis kvöldnámskeið frá 1977 til 1979 í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Um haustið 1979 innritaðist hún inn á annað ár í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, þaðan sem hún útskrifaðist vorið 1982 úr Listmálaradeild skólans. Björg hefur síðan þá verið starfandi myndlistamaður, og sótt fjölbreytt námskeið í myndlist. Árin 1982 til 1987 kenndi hún olíumálun, ásamt Brynhildi Ósk listmálara, á námskeiðum við Myndlistaskólann í Reykjavík. Björg hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, hér heima og erlendis.

Menntun

1987
Námskeið í ætingu graphic. Halldóra Gísladóttir .
1986
Námskeið í dúkristu graphic. Valgerður Bergsdóttir.
1976-1979
modelteiknun teiknun, Hringur Jóhannesson, Baltasar Samper.málun.
1976
Námskeið í dúkristu.
1975
Fornám í myndlist teikningu
1975
Fornám í myndlist modelteikningu
1968-1970
Útskrifast lífeindafræðingur
1958-1963
Stúdent úr máladeild 1963.

Einkasýningar

2013
"Dagur myndlistar"
2013
"Sólarmegin" Vesturgata 4, Rvk. 25.7.-5.8. 20
2013
Boðsýning um málverkasýningu í anddyri Breið
2012
Dagur myndlistar
2011
"OPNAR VINNUSTOFUR" Dagur myndlistar" 3.5 nóv
2011-2012
Boð.17 verk. " Með nesti og nýja skó II 03. 1
2010
"Tilbrigði við stef" í "Listasal Garðabæjar"
2007
Vinnustofusýning Víðiási 3 Garðabæ 5.-22. des
2004
Menningar og listastofnun Hafnarfjarðar.17.04
1993
"Svart á Hvítu"Björg Atla í Gallerí Úmbru Be
1993
NML_kongress 3-5 juni 1993, fimm íslanskir lí
1992
Boð.Vor Café MIlanó Faxafen1992 11. Reykjavík
1992
Boð. Hengd upp 27 málverk. Viðtal á stöð 2 í
1990
"OPIÐ HÚS " Vinnustofusýning 83 verk Bjargar
1988
Björg Atla sýnir í Fím-salnum. Garðastræti 6,
1988
Björg Atla. Málverkasýning í Akogeshúsinu Ves
1985
Boð til 3ja listakvenna, Bjargar Atla listmál
1984
Listkynning safnsins, þá Héraðsbókasafn Kjós
1984
"Rannsóknarflipp" á Kárastíg 9, myndverkasýni

Samsýningar

2020
Nettenging Instagram. Desember mán. V. covid
2020
Gróska Garðatorgi 1, 23.09."Breytt Veröld"
2020
Gróska 1.3. afmælisboð Grósku, "Gefum, Gleðju
2019
Gróska, "Sumarsýning" 25.04.
2018
Groska "Leyndarmál" 08 11.
2018
Strandstígurinn 10 ára.Jónsmessugleði
2018
Gróska 18.04. Sumarsyning Grósku
2017
Gróska "Sumarsýning" 19/4 17
2017
Gróska 22.06. Jónsmessugleði
2017
Haustsýning Grósku.9.11." Sól í myrkri"
2016
Haustsýning Grósku "Hamingjan er hér"
2016
Gróska . Sumarsýning
2015
Gróska Jónsmessugleði á Strandstígnum Garðabæ
2014
Gróska Haustsýning
2014
Leysingar, Sumarsýning Grósku í apríl
2013
Sameiningarverk, Garðabær og Álftanes sameina
2013
Afhending pantaðs Sameiningarverk Garðabær og
2013
Gróska,Jónsmessugleði á Strandstígnum Garðab
2013
Haustsýning Grósku "Úr ýmsum áttum"
2013
Sameining Garðabæjar og Álftaness. Sameiginle
2013
Kaupvangsstræti 10, Gróskusýning Akureyri (G
2013
Jón / Jónsmessugleði á Strandstígnum Garðabæs
2013
"Vetrarlok" Gróskusýning
2013
Haustsýning Grósku "Úr ýmsum áttum"
2012
Vetrarsýning Grósku 28 11 Sameiningarverkið a
2012
Sumarsýning Grósku ,"Vor"
2012
Gróska Jónsmessugleði "Nótt"
2011
Garðabær afhendir nýja Gróskusalinn Garðator
2011
Opnun Gróskusalar Garðatorgi 1 15 okt. 22 sýn
2011
"Ströndin", Gróska, Jónsmessugleði
2010
Jónsmessugleði, Draumur, Gróska
2010
Gróska, exhibition: "Bernska" Göngugötu Garða
2009
18 Myndlistamenn í Garðabæ hittast og ákveða
2009
20 ára Kvennahlaupið"Spor þúsunda kvenna, "Kv
2009
Jónsmessusýning" Listamannannana 18" á Strand
1999
Úr Djúpinu, haustsýning FÍM, "Örverkasýning
1999
FÍM "ÚR DJÚPINU" örverkasýning. Ásmundarsalur
1997
Haustsýning 1-23. nóv.1. sinn, Einar Hákonars
1995
Woman, Sources of Creation, Konan-aflvaki skö
1994
Nordisk Forum, menningarsetur,Brinkala Galler
1989
Sýndi málverk, að beiðni Das, ásamt föður sín
1989
Félagssýning FÍM, 18.02-05.03víæringur FÍM,fé
1987
"Tvíæringur FÍM 87" 14- 27 marsFélags Íslansk
1987
Myndverkasýning, grafík, málverk í tilefni 20
1984
Listkynning bókasafnsins, Björg Atla sýnir má
1983
Björg Atla sýnir í Gallerí Borg

Styrkir og viðurkenningar

1995
Ferðastyrkur vegna boðssýningar í Árósum Danm
1994
Ferðastyrkur vegna sýningar á Nordisk Forum Å
1989
Ferðastyrkur vegna vinnustofudvalar í Scandin
1982
Skólastjórn Myndlista og handíðaskóla Íslands

Umfjöllun

2007
Vefur Garðabæjar
Björg Atla heldur vinnustofusýningu..
2007
Garðapósturinn
Vinnustofusýning . Björg Atla opnaði sýningu í vinnustofu sinni..
2004
Morgunblaðið. Tímarit Morgunblaðsins
Flugan : Afmælisdjamm og vond hárgreiðslusýning.
2004
Dagblaðið Fókus
Kát og glöð sýning
2004
Fréttablaðið
Rannsakar andstæður.
2004
Fréttablaðið. Heimili o.fl.
Himinn og haf í eldhúsglugganum.
2004
Víkurfréttir, Hafnarfirði.
Víkurfréttir mæla með...sýningunum í Hafnarborg.
2004
Morgunblaðið
Núverund / óverund. Myndlist Hafnarborg. Ljósm.Rafn Hafnfjörð. Málverk Björg Atla.
2004
Morgunblaðið
Sýning Bjargar Atladóttur.
2004
Morgunblaðið. Lesbók
Bergmál tilfinninga og skynjunar.
1997
Læknablaðið, 1. tbl. 83. árg.
Málverk á forsíðu. og Haust í borginni, kynning á listamanni bls. 3
1995
Morgunblaðið
Sýningin Konan - aflvaki sköpunar, "Woman, Sources of Creation" Århus, Danmark
1994
FPA-bladet.
Isländsk bildkonstnär, Glädjen exploderar i hennes konst.
1993
Morgunblaðið
Björg Atla. Myndlist.
1991
Stöð 2, sjónvarpsstöð. 19:19
Viðtal við Björgu vegna boðssýningar á Torfunni, veitingahúsi, og yfirlit yfir málverkin á staðnum.
1988
Dagskrá. Blað í Vestmannaeyjum.
Björg Atla sýnir í Akogeshúsinu
1988
Alþýðublaðið
Björg Atla sýnir í FÍM-salnum
1988
Tíminn
Björg Atla sýnir í FÍM-salnum
1988
DV
Björg Atla sýnir í FÍM- salnum
1988
Morgunblaðið
Björg Atla sýnir í FÍM- salnum.
1988
Tíminn
Vestmannaeyjar: Björg Atla sýnir í Akogeshúsinu
1988
Morgunblaðið
Sýningu Bjargar lýkur um helgina
1988
DV / Menning
Fjallaballett. Myndlist.
1988
Þjóðviljinn / Menning FÍM-salurinn.
Hljómfall litanna. Björg Atla: Fyrir mér er liturinn eins og tónlist.
1988
Morgunblaðið. Myndlist
Hafið, jörðin, himinninn
1988
Morgunblaðið
Orðið er frjálst í myndlistinni segir Björg Atla sem sýnir í FÍM-salnum.
1988
Fréttir, málgagn Vestmanneyinga
Björg Atla sýnir í Akogeshúsinu
1984
Morgunblaðið
Sýning Bjargar Atladóttur
1984
Morgunblaðið
Gallerí Borg. Björg Atladóttir
1984
Þjóðviljinn / Sunnudagsblaðið / Menning
Myndlist. Á vit tómleikans
1984
Morgunblaðið/ Lesbók
Tilfinningahliðin skiptir líka máli.
1984
Þjóðviljinn
Ljósmyndir á baksíðu :Björg Atladóttir opnaði í gær einkasýningu á verkum sínum í Gallerí Borg.
1984
Dagblaðið
Björg Atladóttir sýnir í Gallerí Borg
1984
Þjóðviljinn
Gallerí Borg. Björg Atladóttir sýnir.

Listatengd störf eða verkefni

1999
Kynning tónleika Léttsveitar Reykjavíkur ásmt S
Plakatteiknari
1998
Bók,"Ég er, innra með þér"
Teiknari bókakápu
1996
Menntaskólinn í Hamrahlíð "Lagningardagar"
Kennari í listmálun
1995-2007
Styrktarsjóður hjónanna Svavars Guðnasonar og Ástu
Fulltrúi SÍM
1993-1994
Nordisk Forum.Åbu/Turku, Finnland. Fulltrúi FÍM í Íslandsnefnd.
Fulltrúi Fím á NF og sýndi málverk þar.
1989
TM húsgagnaverslun, val á litum úti og inni. Ný uppröðun.utan og innanhú
Listamaður. Valdir litir úti og inni auk nýs fyrirkomulags í versluninni. inni.
1987
SÍM fréttabréf 1. tbl. 4. árg. Á flandri : H
Greinaskrif í SÍM fréttablaðið 1tbl. 4 árg.
1986-1988
Fulltrúi FÍM í ritnefnd SÍM blaðsins.
Ritnefnd SÍM-blaðsins
1985-1988
Í sýningarnefnd FÍM
Fulltrúi FÍM

Vinnustofur


Félög

Ísland