Email Facebook Twitter
Helga Ármanns

Um listamanninn

Grafík höfðar til mín vegna þess hversu fjölbreytileikinn er mikill. Að vinna í málm og tré, breyta litum og blanda ýmsu saman þykir mér spennandi en ég vinn aldrei stórt upplag af hverju verki. Ég vinn þó ekki eingöngu í grafík, ég teikna mikið með rauðkrít og viðarkolum, vinn klippimyndir og nota pastelliti. Ég hef starfað við myndlist síðan 1986 og verið aðili að Art-Hún, vinnustofum og sýningarsal að Stangarhyl 7 frá árinu 1988.

Menntun


Einkasýningar


Samsýningar


Styrkir og viðurkenningar

1994
Vegna ferðar til KínaFerðastyrkur
1994
Vegna ferðar til KínaFerðastyrkur

Listatengd störf eða verkefni

1989
Graphica Norvegica workshop
Workshops og fyrirlestrar
1988-2001
Art-Hún, vinnustofur og gallerí. Ásamt öðrum
Rekstur verkstæðis og gallerís

Vinnustofur


Félög