Email Facebook Twitter

Auður Vésteinsdóttir

31.03.1950

Auður Vésteinsdóttir

Um listamanninn

Landslagið og náttúran gegnir miklilvægu hlutverki í verkum mínum. Með því að rýna í jörðina fanga ég margbreytilega áferð hennar og nota marskonar efni í þræði sem gefa mjúka, fína, grófa, harða og stífa áferð. Stífa hrosshárið fellur vel að viðfangsefninu. Hrosshárið er einstakt, það hefur sjálfstæðan vilja, er glansandi stíft og snarpt viðkomu og fellur ekki alltaf í þann farveg sem óskað er. Það er því svipuð tilfinning að velja hár úr tagli til vinnslu og að upplifa margbreytileika og óstöðuleika náttúrunnar.

Menntun


Einkasýningar

2006
Nálægð, Galerie Weidenstieg,
2000
Listvefnaður
1998
Teikningarog vefur
1997
Túnið í sveitinni

Samsýningar

2021
Jarðsögur
2019
Líf eftir líf Textílfélagið
2016
Samtvinnað Textílfélagið
2011
Textílfélagið á Listasumri
2009
Þverskurður
2008
Hafnfiskir listamenn, hátíðarsýning
2007
12th International Triennial of Tapestry
2007
Handverkshefð í hönnun
2006
Textile et Végétal Varignes Frakkland
2006
Nord- Atlantiske Öer
2005
Textíll í Gullkistunni Laugarvatni
2005
Kaunas Art Biennal, Textile 05, Litháen
2004
Smámyndasýning, Textílfélagið
2004
Nítjándi Júní Listasumar
2004
Allir fá þá eitthvað fallegt
2003
Afmælissýning, Meistari Jakob
2002
Íslenskur leir og textíll,
2002
Íslenskur leir og textíll,
2002
Hústaka, Meistari Jakob
2002
Sumarsýning, Hrafnseyri, Arnarfjörður
2001
Asti-Reykjavík
2000
Leir og listvefnaður
1999
Near Distance, alþjóðleg veflist,
1999
25 ára afmæli Textílfélagsins
1996
Dýr-gripir
1995
20 ára afmæli Textílfelagsins
1995
Textíll og leir
1995
Englar og erótík
1994
Íslensk textíllist
1992
Íslensk textíllist
1989
Textílfélagið, Norræna húsinu
1988
Sýning Textílfélagsins
1987
Myndþing - samsýning norðlenskra listamanna
1985
10 ára afmæli Textílfelagsins
1985
Konur 85
1984-1985
Farandssýning Danmörk og Færeyjar
1984
Sýning Textílfélagsins á Listahátíð
1984
Textílfelagið
1981
Félagssýning Textílfélagsins
1981
Félagssýning Textílfélagsins
1981
Félagssýning Textílfélagsins

Styrkir og viðurkenningar

2008
Dvalarstyrkur
2000
Framkvæmdarsjóður
1998
Ferðastyrkur

Umfjöllun

2006
Cuxhavener Nachrichten
Frétt
2006
Cuxhavener Nachrichten
Gagnrýni
2005
Morgunblaðið
Frétt
2004
Morgunblaðið
Gagnrýni
2003
Morgunblaðið
Gagnrýni
2003
DV
Gagnrýni
2003
Morgunblaðið
Viðtal
2002
Morgunblaðið
Gagnrýni
2001
Morgunblaðið
Viðtal
2000
Morgunblaðið
Frétt
2000
Morgunblaðið
Gagnrýni
2000
DV
Gagnrýni
1999
Morgunblaðið
Unnið með þráð
1998
Cuxhavener Nachrichten
Viðtal
1997
Morgunblaðið
Gagnrýni
1995
DV
Gagnrýni
1995
Skagablaðið
Viðtal
1995
Morgunblaðið
Gagnrýni
1990
Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Ísla
1988
Fiberarts
Umfjöllun

Listatengd störf eða verkefni

2000-2015
Verkefnastjóri safneignar Hafnarborg
Ýmsir listviðburðir
2000
Á floti. Akranesi
Útilistaverk
1998-2004
Gallerí Meistari Jakob
Rekstur gallerís
1995-1998
Listhús 39 Hafnarfirði
Rekstur gallerís
1995-1998
Listhús 39 í Hafnarfirði
Sýningarstjórn
1990-1999
Öldutúnsskóli í Hafnarfirði
Myndlistarkennsla
1988-1994
Textílfelagið
Sýningarnefnd Textílfélagsins
1988-1994
Stjórn Textílfélagsins
Félagsstörf
1978-1989
Grunnskólinn í Reykjahlíð
Myndlistarkennsla
1976-1978
Húsmæðraskólinn að Laugum
Vefnaðarkennsla
1976-1978
Hússtjórnarskólinn, Laugum, S-Þing
Vefnaðarkennsla
1976-1978
Vefnaðarnámskeið
Vefnaðarkennsla
1972-1975
Verkfræði og teiknistofa Akranes
Teiknari

Vinnustofur

2008
Tékkland
1998
Þýskaland

Félög