Email Facebook Twitter
Þóra Breiðfjörð

Um listamanninn

Ég ber virðingu fyrir umhverfi mínu og öflum náttúrunnar. Að vinna með leir gefur mér tækifæri á að fylgjast með mögnuðu samspili elementana; jarðar (leir), vatns, lofts og elds sem á vissan hátt er uppsprettan í verkum mínum ásamt óþrjótandi rannsóknum og tilraunum með leirinn, glerunginn og formið.

Menntun

2003-2005
Diplóma í kennslufræðum
1990-1991
Tækniteiknun

Samsýningar

2005
Orkueggin
2005
Listahátíð á Laugarvatni
2005
Allir fá þá eitthvað fallegt
2000
Brennandi list - Reykjavík menningarborg 2000
1999
Jólasýning

Styrkir og viðurkenningar

1994
Hönnunarverðlaun

Listatengd störf eða verkefni

2006
Myndlistarskóli Kópavogs
Kennslustörf
2003
Barnaskóli Hjallastefnunnar
Kennslustörf
2002
Félag eldri borgara í Hafnarfirði
Kennslustörf
1999
Gallerí Listakot
Rekstur listmunagallerís og sýningarsalar
1998
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ
Kennslustörf

Vinnustofur


Félög