Email Facebook Twitter
Dominique Ambroise

Um listamanninn

Dominique hefur búið og starfað í Belgíu, Frakklandi, Kanada og á Íslandi. Auk listsköpunar hefur hún sinnt ýmsum störfum tengdum listum, þ.á.m. myndlistarkennslu á framhalds- og háskólastigi og í Listasafni Ontario (AGO), gallerírekstri, ljósmyndun, grafískri hönnun og leikbúningahönnun.


Menntun


Einkasýningar

2005
Ferill (Parcours): Yfirlitssýning
2003
Kjarrbirta
2001
Staðir samspila
2000
Tilveruland
1999
Skógarganga
1994
Teikningar
1984
Il était une fois / Once Upon a Time: Innsetn
1982
Innsetning
1981
Steinþrykk og textíl skúlptúr
1980
La Névrose de Désirée Bienvenue: Innsetning

Samsýningar

2006
London 2006
2006
Sumarsýning
2006
Summer 2006
2006
Rencontres artistiques de Trizay
2004
Sélectionnée au Prix des Arts de Woluwe-Saint
2004
Contemporary 2004 / 2005
1999
Sumarsýning
1993
La Dernière Exposition / Les Etoiles
1993
Théo and Pete Collection
1993
Canadian Artists
1992
Teikningar
1989
Théo Kwack, Dominique Ambroise and Michael Ca
1989
The Total Art Award Exhibition
1988
25 ans d´arts visuels en Acadie
1982
Femmes-Fleurs, Women´s work
1981
Evangéline, mythe ou réalité
1981
Copy Art
1980
Vision Atlantique

Félög

Ísland