Email Facebook Twitter

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

28.07.1978

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Um listamanninn

Jóna Hlíf býr og starfar í Reykjavík. Hún vinnur einnig með marga miðla, en textaverk, ljósmyndaverk og skúlptúrar hafa verið kjarni myndlistar hennar undanfarin ár. Í nýjustu verkum hennar er fjallað um tímann og varanleika, breytingar og tungumálið. Hún kannar oft samspil texta og efnis í verkum, til að mynda að því er varanleika þess miðils sem hún vinnur með hvert skipti. Litir og það óorðaða kann einnig að vera til umfjöllunar í verkunum. Jóna Hlíf lauk MFA-gráðu frá Glasgow School of Art í Skotlandi 2007 og MA-gráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands 2012. Samhliða listsköpun starfar Jóna Hlíf sem formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna og er stundakennari hjá LHÍ og Myndlistarskólanum á Akureyri. Hún hefur sýnt verk sín hér heima og erlendis, en meiri upplýsingar um verk Jónu Hlífar er að finna á heimasíðunni jonahlif.is.

Menntun

2011-2013
MA.Art.Ed.

Einkasýningar


Listatengd störf eða verkefni

2013
Formaður SÍM
Félagsstörf

Félög