Email Facebook Twitter

Þórey Eyþórsdóttir

13.08.1943

Þórey Eyþórsdóttir

Um listamanninn

Almennar upplýsingar

Menntuð frá MHÍ og KÍ.

Menntuð frá Noregi og U.S.A. sem Talmeinafræðingur

Embættispróf Frá Noregi í Uppeldis og sérkennslufræðum (Cand.Paed.Spec)

Embættispróf í Sálfræði frá Danmörku. Sótt fjölda námskeiða í myndlist erlendis.

Stofnaði félagið Nytjalist á Akureyri.

Rak Gallerí AllraHanda í Listagilinu á Akureyri, stóð fyrir fjölda af minni sýningum eftir samtímalistamenn í gallerí AllraHanda. Rak "Heklusalinn" á Akureyri með sýningum á stærri verkum eftir íslenska og erlenda myndlistamenn.

Gerði upp "Hótel Hjalteyri" Þar voru haldnar sýningar á verkum norðlenskra listamanna.


Rek sérfræðiþjónustu í Dómus Medica Reykjavík auk þess að vinna að listsköpun á seinni árum.

Hef haldið fjöldan allan af sýningum á Íslandi tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningar hérlendis, í Noregi og Danmörku.
Verk í opinberu eigu eru að finna i Hof Kommune i Noregi og á Akureyri