Email Facebook Twitter

Sólveig Dagmar Þórisdóttir

28.09.1960

Sólveig Dagmar Þórisdóttir

Um listamanninn

Listamaður og eigandi Create Iceland – Travel ehf. Sólveig Dagmar þórisdóttir hefur verið starfandi listamaður á Korpúlfsstöðum í Reykjavík í rúm 12 ár og á langan starfsferil að baki sem listamaður og farastjóri fyrir öll stærstu ferðaþjónustufyrirtæki Íslands eins og Grayline og Kynnisferðir. Hún er jafnframt eigandi Create Iceland – Travel ehf. createiceland.com. NÁM: Meistaranám í Hagnýtri menningarmiðlun - MA Cultural Communication, hugvísindadeild Háskóla Íslands - lok vor 2008. Lokaverkefni: För hersins - sýnd í Þjóðarbókhlöðu í Reykjavík og í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ vorið 2008. / B.A. Baccalaureus Artuium Grafísk hönnun Listaskóli Íslands, auglýsingadeild. / Leiðsögumannaskólinn Menntaskólanum í Kópavogi, leiðsögn erlendra ferðamanna, enska og skandinavíska, nám 1994-1995, starfað við leiðsögn og ökuleiðsögn í 22 ár innanlands og erlendis. Grunnnám í Myndlistaskólanum í Reykjavík, 1989 til 1990 Teikning, módel, akvarell og fjöldi námskeiða. Tækniteiknun Iðnskólanum í Reykjavík 1989-1990 / Stúdentspróf Flensborðarskólinn í Hafnarfirði 1976-1980, viðskiptabraut. VINNIST0FUDVÖL: Skelin Hólmavík 2/2011: Sólveig Dagmar vann þar námskeið fyrir ferðaþjóna Stranda og Vestfjarða í Grunnskólanum í mennta-og menningartengdri ferðaþjónustu og bauð öllum helstu ferðaþjónum svæðisins að byggja upp enn frekari tengingu innan ferðaþjónustu. Einnig kenndi Sólveig Dagmar þeim hugmyndavinnu til sköpunar á fleiri möguleikum í afþreyingum ýmisskonar og markaðssetningu svæðisins út á við. Tengdi þau einnig innbyrðis og hvatti til frekara samstarfs og samvinnu. VERK Í OPINBERRI EIGU: Hveragerðisbær, bókasafn, „Drengur við lestur“ / Læknafélag Íslands. VERK Í EIGU ANNARA: Steinunn Hilmarsdóttir og Sigurður Guðmundsson, Brautarholt Kjósahreppi, „Haust á Þingvöllum" 2016, „Dyrfjöll“ 2015 / Ragnar Björnsson, Reykjavík, Ísland „Þrjú haust" 2016, „ „Hekla“ 2015, „Haust“ 2007. / Jónatansson & Co lögfræðistofa ehf Reykjavík„ „Svínafellsjökull“ 2012. / Erlingur Þ. Halldórsson, Setjarnarnes, „Konur“ 2011. / Ágúst Jóhannesson KPMG, Reykjavík, „Eyjafjallajökull“ 2011. / Óskar Sigurðsson, Reykjavík „Án titils“, 2008. / Jónína Hjördís Gunnarsdóttir, Hafnarfjörður, „Án titils“ 2007. / Dögg Pálsdóttir, Reykjavík, „Hringrás“ 2005. STYRKIR OG VIÐURKENNNGAR: menningarmálanefnd Hveragerðir 2009 dvarlarstyrkur; Menntamálaráðuneytið 2008 sýningarstyrkur, Reykjanesbær 2007 sýningarstyrkur. EINKASÝNINGAR: Skógarsafn, Eyjafjallajökull 2011-3/2012 / „Djúpið“ yfirlitssýninga á verkum Sólveigar Dagmar í Saltfisksetrinu 8/2009 / „För hersins“ í portinu Korpúlfsstöðum 5/2008 / För hersins, ljósmynda-og gjörningasýning Landsbókasafni Háskólabókasafni Þjóðarbökhlöðu 1- 3/2008 / Vatn i sjálfu sér í Listaáskóla Íslands og Háskóla Íslands aðalbyggingu 2000 / Guð er hringur Listaháskóla Íslands 1999. SAMSÝNINGAR: Listmessan Hlöðuloftinu Korpúlfsstöðum 10/2018 / Listsýning á opnu húsi Korpúlfsstöðum 2018, 2017, 2015, 2011, 2009 / „Eilífðar smáblóm“ 2016 Korpúlfsstöðum / samsýningin „Að bjarga heiminum“, Verksmiðjan Hjalteyri Eyjafirði 6/2015, samsýningin Birta „Eyjafjallajökull í dýrð sinni“ 5/2008, samsýningin Rauður: „Stúlka með fléttur“ og „Ólga og rautt ástand“ 2009 á hlöðuloftinu Korpúlfsstöðum / Dagur myndlistar 11/2012 / „Kröftug Korpumenning“ – Heimildarmynd Kvikmyndahátíð Patreksfirði 5/2008/ „Lífshlaut - sex einstaklingar“ í Þjóðminjasafni 5/2008.

Menntun

2006-2008
Meistaranám í Hagnýtri menningarmiðlun - Cultural Communication við sagn-og fornleifafræðiskor í Hugvísindadeild Háskóla Íslands - lok vor 2008. Lokaverkefni lokið: För hersins - sýnd í Þjóðarbókhlöðu í Reykjavík og í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ.
2005
Tíðarandi í Hönnun og tísku
1996-2000
B.A. - nám, - Baccalaureus Artuium / Grafísk hönnun.
1994-1995
"Driverguide in Iceland" - "Leiðsögn erlendra ferðamanna" for 16 years in Iceland / Europe, Asia and Africa. "Swedish and english speaking professional driverguide"
1994-1995
"Driverguide in Iceland" - "Leiðsögn erlendra ferðamanna" for 16 years in Iceland / Europe, Asia and Africa. "Swedish and english speaking professional driverguide"
1990-1992
Teikning, módel, akvarell og fjöldi annarra námskeiða
1989-1990
Tækniteiknun
1986
Viðskiptbraut, Stúdentspróf

Einkasýningar

11-2012
Dagur myndlistar
10-2011
Korpúfsstaðir.
8-2009
Djúpið yfirlitssýning á verkum listamannsins
5-2008
För hersins sýnd í portinu.
5-2007
Kröftug Korpumenning / heimildarmynd - 4 mín
5-2011
Skogarsafn - Samgöngusafn.
5-2008
Kröftug Korpumenning - Heimildarmynd, Kvikmy
3-2008
För hersins - ljósmynda-og gjörningasýning.

Samsýningar

2016
Eilífðar smáblóm
2009
Rauður - verk "Stúlka með fléttur" / "Ólga og
2009
Rauður - verk "Stúlka með fléttur" / "Olga og
12-2009
Korpúlfsstaðir- Hlöðuloftið - Korpart
12-2008
UPPHAF - Hlöðuloftið Korpúlfsstöðum- KorpArt
12-2006
Vatn í sjálfu sér
5-2008
Lífshlaup - sex einstaklingar
5-2010
Samsýning Birta: "Eyjafjallajökull í dýrð sin
3
Skógarsafn, Eyjafjallajökull
1-2008
För hersins - ljósmynda-og gjörningasýning.

Styrkir og viðurkenningar

2008
Sýningarstyrkur
2007
Sýningarstyrkur

Umfjöllun

31
Víkurfréttir
http://www.vf.is/Frettir/41469/default.aspx
27
Morgunblaðið - myndlist
"Korpart með opið hús"
20
saltfisksetur.is
http://www.saltfisksetur.is/?id=305
15
Víkurfréttir
Reykjanesbær: Menningarstyrkir fyrir 6.000.000 afhentir. Sólveig D. Þórisdóttir 150.000 Sýningin För
15
Reykjanesbær
Fréttir og tilkynningar.
14
Víkurfréttir
http://www.vf.is/Frettir/35721/default.aspx
12
Vísir - lífið - fréttir af fólki.
Frétt um opnun sýningarinnar FÖR HERSINS í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni - Þjóðarbókhlöð
12
Kvennaslodir.is
http://kvennaslodir.is/serfraedingagrunnur/nr/1654/
5
Víkurfréttir
För hersins, ljósmynda- og gjörningasýning. Tjáning á striga..... almenningsskrif.
0
Vefur
http://gallerilind.is/index.php?manufacturers_id=102&osCsid=4f6b34926595d6e82898da82afa318dc
0
Háskóli Íslands
http://213.190.100.87/msearch?co=v&loc=2-12899295728-1-0-14393843&wo=halldor+laxness
0

Listatengd störf eða verkefni

2016
Framkvæmdatjóri / General manager: Create Ice
Framkvæmdastjóri
2009-2015
"Driverguide" Grayline Iceland / fullt starf
Miðlun og kynning
2007-2016
myndlistamaður / grafísk hönnun
Myndvinnsla
2002-2015
Auglýsingastofa Íslands ehf / framkvæmdatjórn
Grafísk hönnun
2000-2002
Auglýsingastofan Hausver nú Pipar /
Grafísk hönnun
1996-2007
Stjórn um menningarmál (flokksstarf). Löggild
Félagsstörf
1995-2007
Leiðsögumaður og ökuleiðsögn / driverguide" i
Leiðbeinandi á ýmsum námskeiðum
1980-2008
Sjálfstætt starfandi í myndlist
Málun
Myndvinnsla

Vinnustofur


Félög