Email Facebook Twitter

Valgerður Björnsdóttir

12.02.1951

Valgerður Björnsdóttir

Um listamanninn

Náttúran, sagan og tilbrigði við hana er Valgerði afar hugleikin og flýtur á einhvern hátt um verk hennar. Litrík einþrykksverk, ljósmyndaætingar, solarprint og silkiþrykk á silki og pappí. Valgerðurlauk BA námi í grafikdeild MHÍ 1999 og hefur sótt fjölmörg námskeið í grafík. Colorful monotypes, solarprint, photo-etchings often with historical references and silkscreening on silk (textile) and paper are Valgerður´s main body of work.

Menntun

1996
Grafiknámskeið á Stöðvarfirði
1992-1994
Myndmenntakennarapróf
1967-1971
Almennt kennarapróf

Einkasýningar

2021
Náttúrustemmmur
2012
"Á snúrunni"
2006
Þrykk og þæfing

Samsýningar

2022-20220
Torg listamessa
2021
Torg listamessa
2019
Torg-listamessa
2016
"Eitt eilífðar smáblóm"
2016
"Þrykkt í kjölinn"
2016
"Þá er nú"
2014
"Er mjólk góð"
2014
Félagssýning ÍG
2013
Félagssýning ÍG
2011
Á eigin ábyrgð
2009
Afmælissýnig - Íslensk grafik
2007
Allir fá þá eitthvað fallegt ....."
2007
Jólasýning Grafikfélagsins 2007
2007
Sidney Nolan, Preisteingn, Wales
2007
Mini Print International
2007
Lessedra Gallery, Sofia, Bulgaria
2006
Sýning félaga í Íslensk Grafik
2005
Grafiksumar á Austurlandi

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

27
Morgunblaðið
Þrykk og þæfing
21
Magazine La Vanguardia
8
Morgunblaðið
Skólalíf
0

Listatengd störf eða verkefni

Gallerí Korpúlfsstaðir

Vinnustofur


Félög