Email Facebook Twitter

María Kjartansdóttir

03.10.1980

María Kjartansdóttir

Um listamanninn

María útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2005 (BA) og Glasgow School of Art árið 2007 (MFA). Hún hefur síðan sýnt ljósmyndir sínar og stuttmyndir í tugum samsýninga, einkasýninga og listviðburða víðsvegar um heiminn, en helst má nefna sýningarstaðina Arken Museum, Modern Art-Kaupmannahöfn, Museum de Nervi í Genoa Italíu, Arsenal Gallerí Pólandi og 2nd Roma pavilion á Feneyjartvíæringnum 2011. Ásamt því að starfa sem sjálfstæð listakona í Reykjavík, París og London, er María ein af stofnendum og listrænum stjórnendum fjöllistahópsins Vinnslan www.vinnslan.com þar sem hún hefur undanfarin ár unnið að tilraunakenndum sviðs- og kvikmyndaverkum. María hefur hlotið fyrstu verðlaun fyrir ljósmynda seríur sínar á Signature Art verðlaunahátíðinni og Magnum Photos Ideas Tap samkeppninni í London. Verk Maríu eru kynnt hjá Degree Art galleríi í London og Labworlds fine art galleríi í París.

Menntun


Einkasýningar

2017
Ótal andlit Iðunnar
2017
Ótal andlit Iðunnar
2013
Spiritula Landscapes
2011
Clerarly Remote
2009
Shared future

Listatengd störf eða verkefni

2012-2018
Vinnslan
Listrænn stjórnandi

Félög