Email Facebook Twitter

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

Aftur í listamann

vasar

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

2006

Leirlist


Um verkið

Þetta verk var unni fyrir sýninguna ?Verk, hlutur, hlutverk?. Á þeirri sýningu þar sem ég sýndi ásamt Sigtryggi Bjarna Baldvinssyni, Sigríði Ólafsdóttur og Tinnu Gunnarsdóttur, gáfum við hvort öðru heimild til þess að fara í smiðju hvors annars. Ég nýtti mér þetta leyfi, óspart og tók úr verkum þeirra það sem mér var næst og gerði sjálfstæð verk.