Email Facebook Twitter

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

01.01.1970

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir

Um listamanninn

Í verkum mínum reyni ég að skoða sambandið á milli notagildis og tjáningu. Nytjahlutir eru hluti af okkar daglega lífi, við vitum hvernig á að nota þá með lífsreynslu okkar. Ég reyni að brjóta upp þetta samband með því að hanna hluti sem tjá lífið á sama hátt og sjálfið í rýminu. 
    Í verkum mínum reynir ég að skapa samspil á milli einfaldsleika, hversdagslífs og náttúru í mismunandi formi og litum út frá raunveruleikanum og/eða draumaheimi mínum. 
    Glerjungurinn sem ég nota er mattur og virðist liggja utan á verkinu eins og sandur, ég glerja oft tvisvar, jafnvel þrisvar og brenni hlutinn jafnoft til að ná fram dýpt í litnum, má segja að ég vinni þetta svolítið eins og málari. Þannig gefur glerjungurinn verkinu sérstakan blæ, í raun hef ég áhuga á að ytri húð verksins gefi okkur hugboð um að formið gæti enn vaxið og veðrast með tímanum. 
    Formið lifir og þroskast, við eigum að geta séð fortíðina og framtíðina speglast í því. 
    Glerjungurinn er brenndur 980°C og er uppskriftin að sjálfsögðu leyndarmál.

Menntun


Einkasýningar

1999
Hannyrðir

Samsýningar

2008
Samsýning Leirlistarfélagsins, Postulínstyttu
2007
Kertastjakar
2007
Allir fá þá eitthvað fallegt
2007
Vösumst
2006
Verk, hlutur, hlutverk
2005
Allir fá þá eitthvað fallegt
2005
Sögur af Íslandi
2004
Minningarbrot og Helgir staðir
2004
Allir fá þá eitthvað fallegt
2003
Spor, Rundetårnet Kaupmannahöfn
2003
Allir fá þá eitthvað fallegt
2002
Farandsýning handverksfólks á Íslandi,
1994
l'Art dans la Hotte
1991
Ceramic flasks

Listatengd störf eða verkefni

2000
Nýsköpunarsjóður Forseta Íslands
Verðlaunagripagerð
1999
Þróunarfélag miðborgarinnar til handa Verslun
Verðlaunagripagerð
Myndlistarkennsla í ýmsum skólum og seta í pr
Kennslustörf
Ýmsar sýningar á Íslandi og í Frakklandi
Uppsetning sýninga
Grafísk hönnun, leiðsögumaður, farastjóri, þý
Ýmis störf

Félög