Email Facebook Twitter

Ingibjörg Magnadóttir

12.10.1974

Ingibjörg Magnadóttir

Um listamanninn

Ingibjörg Magnadóttir vinnur einna helst með gjörningaformið í list sinni. Ingibjörg hefur þróað leikhús-tengd verk, sem sameina svið gjörningsins, hefðbundins og tilraunakennds leikhúss. Hún skrifar sjálf handrit verka sinna. Viðfangsefni verka Ingibjargar eru gjarnan tengd hugmyndum um almættið, tengsl mannsins við hið andlega svið og sköpunareðlið sjálft. Hún vinnur einnig með klassísk efni – ástina, dauðann, sorgina, óttann og aðrar tilfinningar mannsins. Hún hefur haldið fjölda sýninga innanlands og á alþjóðavettvangi. Ingibjörg Magnadóttir útskrifaðist með B.A. gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2000 og síðar nam í leikhús-skólanum Akademi for scenekunst í Fredriksstad í Noregi árið 2002. Hún lauk M.A. gráðu í ritlist við HÍ með áherslu á leikritun.

Menntun

2012-2015
M.A Ritlist

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2011
Ríkisútvarpið
Elsku vinir mínir
2008
Ríkisútvarpið
Fimm íslenskar myndlistarkonur
2006
Ríkisútvarpið

Listatengd störf eða verkefni

2014-2015
Okkar eigin, höfundarsmiðja
Kennsla: Leikritun
2014
Sunner School/Natural Oasis – St. Miagjarno. Ítalía
Gestaprófessor
2008-2021
Listaháskóli Íslands
Stundakennsla

Vinnustofur