Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

A break/Hlé

Sari Maarit Cedergren

2009


Um verkið

Í Reykjavík var eitt af erfiðisverkum kvenna að bera óhreinan þvott fína fólksins á baki sér úr Kvosinni í Laugardalinn, þar sem þvotturinn var þveginn í Þvottalaugunum. Byrðin var meiri á leiðinni til baka með rennblautan þvottinn. Verkið er tileinkað þeim konum sem unnu þessa erfiðisvinnu og gengu Laugaveginn með byrðar sínar. LAUGA VEGURINN, Reykjavik Art Festival – StartArt – Reykjavik, Iceland Erfiðisvinna var nauðsyn til þess að komast af fyrr á öldum. Í Reykjavík var eitt af erfiðisverkum kvenna að bera óhreinan þvott fína fólksins á baki sér úr Kvosinni í Laugardalinn, þar sem þvotturinn var þveginn í Þvottalaugunum. Byrðin var meiri á leiðinni til baka með rennblautan þvottinn. Verkið er tileinkað þeim konum sem unnu þessa erfiðisvinnu og gengu Laugaveginn með byrðar sínar. LAUGA VEGURINN START ART á Listahátíð í Reykjavík