Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

Án titils

Sari Maarit Cedergren

2016


Um verkið

Pinehole ljósmyndir Viðfangsefnið er tengt tíma, birtuskilyrðum og veðri, þar sem Sari skrásetur tímann og gerir samantekt á veðurfari og birtu sem sýna birtuvarpið hverju sinni og eftir sitja leifar af uppstillingum í formi skugga, skugga tímaáss. Sari sækir efnivið fyrir ljósmyndaverk úr umhverfi sínu. Hún notar frumstæða ljósmyndatækni, einskonar camera obscura, heimatilbúnar kassamyndavélar úr endurunnu efni, til að taka svarthvítar myndir.