Email Facebook Twitter
Sari Maarit Cedergren

Um listamanninn

Sari sækir efnivið fyrir verkin sín, úr sínu nánasta umhverfi en viðfangsefnin eru tengd tíma, birtu og veðri. Hún hefur lengi unnið með viðfangsefnið veðurfar og ekki síst áhrif þess á þjóðfélagið í heild sinni, auk félagslegra áhrifa þess á samskipti fólks og daglegt líf. Það er hið hversdagslegasta efni, sem einnig er mikilvægt umræðuefni í þjóðfélaginu. Veðurfarið sem skiptir okkur mun meira máli en samfélagið gerir sér grein fyrir. Í verkum sínum hefur hún kannað áhrifavalda sem virka á samfélagið í heild sinni. Einnig hefur hún kannað áhrif samskipta milli fólks og lífsins, skynbragða mannkyns, rýmis, umhverfis og tíma í formi skúlptúra, innsetninga, myndbanda og kvikmynda. Hún hefur einnig unnið innsetningar sem hún tengir umhverfinu, tíma og rúmi, bæði hér heima og við dvöl erlendis.

Menntun

2007-2009
Kennslufræði sjónlistar
1994-1995
Skúlptúr, gestanemi.
1994-1995
vetur, samvinnuverkefni Möte mellan Konst och Arkitektur"
1984
Stúdentspróf

Einkasýningar

2007
Hviða/Gust
2003
Lágmyndir
2001
Veðrabrigði

Samsýningar

2018-2019
Vetrarsýning í Höggmyndagarðinum
2017
Experimental film and video
2014
LANdslag
2014
Myndlist minjar / Minjar myndlist
2013
PAPAY GYRO NIGHTS 2013, 700IS (IS)
2013
Papay Gyro Nights 2013 Hong Kong
2013
700IS The Reindeer is coming home
2013
700IS Hreindýraland The Nordic House
2012
MHR40 ÁRA
2012
Minnesmonument för landets veteraner
2012
Super NOVA screening
2011
7e Triennale internationale du papier, Vivian
2009
LAUGA VEGURINN
2008
Sjónlistadagur
2007
Orgel lita, gufu og tóna
2007
Sjónlistadagur
2006
Norðrið bjarta / dimma - Safnanótt- vetrarhát
2006
Norður Atlandshafseyjarnar
2006
Sensi/able SpacesSpace
2006
Magn er gæði
2005
5e Triennale internationale du papier, Vivian
2004
BÓKVERK - BÓKALIST - bókin sem listform
2003
Meistari Jakob 5-ár
2001-2003
Ferðafuða farandsýning
1995
Möte mellan Konst och Arkitektur

Styrkir og viðurkenningar

2017
Muggur grant for residency in SÍM Residency B
2016
Dvalarstyrkur Berlin
2014
Dvalarstyrkur Berlin
2012
Verðlaun í samkeppni á vegum stofnunarinnar
2010
Ferða- og dvalarstyrkur
2005
Ferðastyrkur
2005
Sýningarstyrkur
1993
Viðurkenning fyrir námsárangur
1992
Náms- og ferðastyrkur

Umfjöllun

2014
MYNDLIST MINJAR/MINJAR MYNDLIST
ISBN: 978-9979-9955-3-1 sýningarskrá
2014
Listaukinn RÚV
Leiklist, myndlist og Gilið á Akureyri http://www.ruv.is/leiklist/leiklist-myndlist-og-gilid-a-akure
2014
2. tbl STARA 2014
Gestavinnustofa SÍM í Berlín http://issuu.com/stara-sim/docs/2stara2tbl Rit Sambands Ăslenskra
2013
Papay Gyro Nights Art Festival
SNÆ ISSUE #2. WINTER 2013. PAPAY GYRO NIGHTS ART FESTIVAL CATALOGUE AND BOOGAZINE EXPLORING AN INTER
2011
7e Triennale internationale du papier
7e Triennale internationale du papier, Viviane Fontaine, Sviss
2010
START ART
LAUGAVEGURINN
2010
Fréttablaðið
Innblásin af málsháttum. http://www.visir.is/article/20100107/LIFID01/136173961
2008
Rás 1, Stjörnukíkir
Þáttur um listgreinakennslu og skapandi starf með íslenskum börnum og ungmennum. http://dagskra.ruv.
2008
List án landamæra
Sýning nemendur starfsbrautar FG í Norræna Hússins
2008
Rás 1 Leynifélaginu
Möguleikhúsið: Hentu í mig hamrinum. Sumarnámskeiðið Leikhús möguleikanna í Möguleikhúsinu 9. - 27.
2007
Iceland Review_online
Two New Exhibitions Open at ASÍ Museum
2007
Fréttablaðið
Steypa og gifs tjá veður
2007
Morgunblaðið
Að fanga hið óáþreifanlega
2007
Artworld Digest, Brooklyn, New York
Seed - Listasýning á prenti með yfir 96 listamönnum alls staðar að úr heiminum, sýningarstjóri er Da
2006
Vegna sýning "Umhleypingar"
nyt.fi (Helsingin Sanomat) Menot, Näyttelyt, HIAP (hiap.fi) Events-open studios, City.fi Tapahtumat-
2006
LIST Icelandic Art News
Issue 7. News Page, "Exhibits in Helsinki"
2006
sparten
Sensi/able SpacesSpace/ Skyn(sam)leg rými - rými, list og umhverfi
2006
HIAP
Bulletin Issue 01/2006, HIAP Artists
2006
Fréttablaðið
Rýmisskilningur og náttúrulist
2006
De Nordatlantiske Öer
Ráðhús Kaupmannahafnar
2006
Morgunblaðið
Kostulegt postulín.
2006
Blaðið
Alþjóðleg ráðstefna um rými
2005
Morgunblaðið
Menningarblað/Lesbók. Pottþétt þrívídd - Félagsmenn í MHR
2005
La Liberté, Sud, Swiss
A Charmey, les oeuvres de papier défient les caprices de la météo
2005
5e Triennale internationale du papier, Viviane Fontaine, Swiss.
2001
Morgunblaðið
Hvítt á hvítt
2001
Morgunblaðið
Ur borg og sveit
2001
Mosaik
RÚV, Sjónvarpið
2000
Morgunblaðið
Um tímans náttúru
1999
Morgunblaðið.
Tengsl náttúru og nútímalistar
1999
Morgunblaðið
Minnst við landið

Listatengd störf eða verkefni

2018
Mánuð Myndlistar 2018 og Samband íslenskra myndlistarmanna
Torg, Listamessa í Reykjavík
2013
Grímuhönnun fyrir leiksýninguna "Elements" sem er alþjóðlega samstarfsverkefni á vegum Draumasmiðjan
Ýmis verkefni
2013
Opin samkeppni um listskreytingar: Nýtt fange
Samkeppni
2012
Opin samkeppni "Minnesmonument för veteraner"
Samkeppni
2010
Strategies of Non Knowledge - the myth of the
Workshop
2009-2010
Umsjón vefsíðu FÍMK, LiSA vefumsjónarkerfi
Ýmislegt
2009-2010
Fulltrúi í Nordisk samrad - Samstarfsnefnd my
Félagsstörf
2009
Draumasmiðjan; Lostin, 7 þættir
Myndband
2009-2010
Stjórn FÍMK, meðstjórnadi
Félagsstörf
2008
OECD STUDY ON DIGITAL LEARNING RESOURCES, COU
2008
"Í beinni", Sjálandsskóla í vettvangsferð hjá
Myndband
2008
"Myndlist fyrir alla" (Myndhöggvarafélagið);
Fyrirlestur
2008-2011
Möguleikhúsið
Námskeiðahald
2008-2019
Listgreinar, Fjölbrautarskólinn í Garðabæ.
Kennslustörf
2007-2008
Myndlistarskólinn í Reykjavík
Kennslustörf og námskeiðahald
2007-2012
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ. LIS/LSK-103-Lis
Kennslustörf og námskeiðahald
2007
Hugmyndasamkeppni um gerð útilistaverks við H
Samkeppni
2005
Opið verkstæði í hljóðfærasmíði - Alþjóðahús
Ýmsir listviðburðir
2004
The Global Project Of Solargraphy
Ýmis verkefni
2003-2004
Skálavarsla á hálendi Íslands Emstrur
Önnur störf
2003-2004
Ásamt öðrum: Meistari Jakob
Rekstur gallerís
2002-2003
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur.
Námskeiðahald

Vinnustofur


Félög