Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

Reality

Sari Maarit Cedergren

2011


Um verkið

Verkið fjallar um hver raunveruleiki okkar er á hverri stund. Er hann skýr eða óskýr? Hvað viljum við sjá, hvað sjáum við, er það sem okkur er sýnt raunveruleikinn eða ekki. Er sá raunveruleiki sem fjölmiðlar sýna okkur sannur eða ekki. Verkið hefur einnig heimspkekilega vísun í Helliskenningu Plató https://vimeo.com/132479257