Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

LÍFSELEXÍR

Sari Maarit Cedergren

2014


Um verkið

Verkin eru minjar um minningu. Atburðurinn er liðinn, frosinn inní eilífðina. Aðeins leifar af athöfninni situr eftir. Minningin er óljós nema þeim sem skynjar formin sem afsteypurnar hafa skilið eftir. „Hómópatakistill A-1007 Lyfjakista Árna Árnasonar (1828-1890) bónda á Hamri 1854-1890. Hann var kallaður „hómópatískur læknir“ í manntölum og er getið í ritinu Læknar á Íslandi. Kistan er upphaflega úr frönsku skipi sem strandaði við Siglufjörð. Gefandi er sonarsonardóttir Árna“. (Hvoll Byggðasafn Dalvíkur)